Fréttablaðið - 07.01.2012, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 7. janúar 2012 29
ÚTBOÐ Á AFHENDINGU OG
FORGANGSAFHENDINGU Á
ELDSNEYTI FYRIR VARAAFLSTÖÐVAR
Verne Real Estate II ehf. óskar eftir tilboði, annars
vegar í afhendingu og hins vegar í forgangsþjónustu
við afhendingu í neyðartilfellum á vélaolíu/litaðri
díselolíu til reksturs varaaflstöðva við gagnaver Verne
að Ásbrú í Reykjanesbæ.
Útboðsgögn eru tiltæk á ensku og fást afhent á raf
rænu formi frá birtingu auglýsingar þessarar með því
að hafa samband við Helga Helgason í síma 5130025
á skrifstofutíma eða með því að senda tölvupóst á
proposals@verneglobal.com. Útboðsgögnin innihalda
nánari lýsingu og útboðsskilmála. Gefa skal upp nafn
tilboðsgjafa, nafn tengiliðs, símanúmer og tölvupóst
fang.
Tilboðunum skal skilað á ensku fyrir kl. 16:00
þann 19. janúar 2012, sjá nánari leiðbeiningar í
útboðsgögn um. Tilboðin verða opnuð þann 20. janúar
kl. 10:00 2012 að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska að skrifstofu félagsins, Valhallarbraut 868
að Ásbrú í Reykjanesbæ.
Atvinnutækifæri/Viðskiptatækifæri
Til sölu þekktur og vinsæll veitingastaður í heilsugeiranum.
Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja starfa sjálfstætt. Gott verð!
Áhugasamir sendi email á: reykjavik_101@yahoo.com
Fullum trúnaði heitið.
Útboð á Veiðirétti
A-deild Veiðifélags Skjálfandafljóts óskar eftir tilboðum í lax- og
silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015, að báðum
árum meðtöldum.
Um er að ræða 6 laxveiðistangir og 10 silungsveiðistangir.
Umsjónarmaður útboðsins er Gunnar Sólnes hrl., Lögheimtan-
Pacta, Hafnarstræti 91-95, 600 Akureyri, sími: 440 7900, farsími
669 7964, netfang gsol@pacta.is
Útboðsgögn fást hjá honum gegn greiðslu kr. 25.000.
Tilboðum skal skila fyrir 16. janúar 2012, kl. 12.00, þá verða
tilboðin opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Forval nr. 20069
Skjalakerfi og kerfi fyrir
ábendingar, úrbótaverkefni
og innri úttektir
Landsvirkjun óskar eftir þátttöku í samnings-
kaupaferli vegna kaupa á eftirfarandi kerfum:
Kerfislausn 1: Skjalakerfi fyrir almenn skjöl og
gæðaskjöl fyrirtækisins.
Kerfislausn 2: Kerfi fyrir ábendingar og útbóta-
verkefni ásamt innri úttektum.
Heimilt er að bjóða í báðar fyrrgreindar kerfislausnir
eða aðeins aðra þeirra. Leitað er eftir heildstæðri
lausn sem uppfyllir þarfir fyrirtækisins og getur
þróast með því.
Innkaupin fara fram með svokölluðu samnings-
kaupaferli. Í samningskaupaferlinu taka þátt þeir
bjóðendur sem valdir eru á grundvelli forvals.
Afhendingarstaður er höfuðstöðvar fyrirtækisins að
Háaleitisbraut 68. Stefnt er að gangsetningu kerfanna
eigi síðar en í maí 2012.
Forvalsgögn á íslensku eru til afhendingar í móttöku
Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík,
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 3.000 fyrir
hvert eintak.
Óskum um þátttöku í samningskaupaferli skal skila á
sama stað fyrir klukkan 11.00 föstudaginn 20. janúar
2012 þar sem nöfn umsækjenda verða lesin upp að
viðstöddum þeim þátttakendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Endurbætur á raflögnum í byggingum
nr. 44, 126-128 og 286 og lögnum
í byggingu nr. 286
Keflavíkurflugvelli
ÚTBOÐ NR. 15183
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Landhelgisgæslu Íslands, óskar
eftir tilboðum í framkvæmdir við breytingar á rafkerfum byg-
ginga innan öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar. Í þessum áfanga
felst verkið í að breyta raflögnum í tilgreindum byggingum og
laga þær að gildandi reglugerð um raforkuvirki og ÍST: 200:2006
– Raflagnir bygginga. Skipta skal um rafbúnað, innlagnarefni,
tengla, rofa, lampa, setja upp og tengja nýjar töflur og breyta
lömpum. Þá skal breyta vatnslögnum og búnaði fyrir núverandi
loftræsisamstæður og setja upp nýtt stýrikerfi og stjórnbúnað
fyrir núverandi loftræsikerfi. Byggingar eru geymslu- og
skrifstofuhúsnæði á einni hæð og sérvarið varnarmannvirki á
tveimur hæðum og eru misstórar frá um 140 m² til 2.000 m² að
stærð. Byggingar þessar eru skammt suður af byggingu nr. 615
sem stendur við veg að nafni Þjóðbraut. Fara þarf inn um vaktað
hlið til þess að komast á verkstað og skulu starfsmenn verktaka
fá aðgangsheimild inn á vinnusvæðið og fylgja öryggiskröfum
Landhelgisgæslu Íslands og þeim reglum sem gilda á öryggis- og
varnarsvæðum.
Helstu magntölur eru:
Aftengja og fjarlægja:
Aðaltöflur og rafbúnað í greinatöflum 16 stk
Rofa, tengla og nema 660 stk
Ljós, lampa, rofa og reykskynjara 390 stk
Lampabúnaður fjarlægður úr ljósum 520 stk
Mótorar, dælur, viftur, spennar og tæki 20 stk
Nýr búnaður, uppsetning og breytingar :
Aðaltafla og heimtaug 5 stk
Greinatöflur 9 stk
Pípur 160 metrar
Tenglar og rofar 500 stk
Strengir 840 metrar
Ídráttavír 1.580 metrar
Ýmiss búnaður fyrir loftræsikerfi o.fl. 20 stk
Lampar 315 stk
Breyta lömpum 153 stk
Vettvangsskoðun verður haldin 17. janúar 2012, kl. 10:00 til 11:00
að viðstöddum fulltrúa verkkaupa.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 30. apríl 2012.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 11.
janúar 2012.
Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 24. janúar 2012, kl. 15:00
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Um er að ræða viðbyggingu á tveimur hæðum, um 510 fer
metrar og 2076 rúmmetrar að stærð. Byggingin er steinsteypt,
einangruð og múrhúðuð að innan en múrhúðuð að utan á
hefðbundinn hátt. Þak er stólað valmaþak ofan á einangraðri
steyptri plötu. Innveggir eru ýmist steinsteyptir og múraðir
burðarveggir eða hljóðeinangraðir gipsveggir. Skila skal bygg
ingunni fullfrágenginni að utan og innan en lóðinni í kringum
hana skal skila grófjafnaðri.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. september
2012.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á krónur 5.000 á bæjarskrif
stofum Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði frá og með
þriðjudeginum 10. janúar 2012. Tilboðin verða opnuð á sama
stað hjá bæjartæknifræðingi Fjallabyggðar fimmtudaginn 26.
janúar 2012 klukkan 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Útboð
Fjallabyggð óskar eftir
tilboðum í stækkun
grunnskóla Fjallabyggðar
við Tjarnarstíg 3 í Ólafsfirði.
ÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
15152 - Hönnunarsamkeppni
fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Innanríkisráðuneytisins býður til
opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) um bygg
ingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík.
Um er að ræða nýtt gæsluvarðhalds og móttökufangelsi með deild
fyrir kvenfanga, aðstöðu fyrir afplánun skemmri fangelsisrefsinga
og vararefsinga á Hólmsheiði í Reykjavík. Fangelsisbyggingin verður
með 56 fangarýmum og u.þ.b. 3.700 m² að stærð.
Tvö fyrirspurnartímabil eru í samkeppninni og lýkur því fyrra 30.
janúar 2012 en því síðara 26. mars 2012. Skilafrestur tillagna er 16.
apríl 2012, fyrir kl. 16:00 hjá Ríkiskaupum.
Veitt verða þrenn verðlaun að heildarfjárhæð 10 milljónir kr.
Gert er ráð fyrir að hönnun verði lokið og útboðsgögn tilbúin fyrri
hluta árs 2013 og að framkvæmdir hefjist vorið 2013 og þeim verði
lokið vorið 2015.
Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og er
auglýst á EESsvæðinu.
Nánari upplýsingar er að finna í samkeppnislýsingu sem er
aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is útboðsnúmer 15152.
Til að nálgast ítargögn verður að skrá sig til þátttöku á vefnum en
gögn verða einnig fáanleg, gegn framvísun staðfestingar á þátttöku
og 3.500, kr. greiðslu, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykja
vík. Skrifstofa Ríkiskaupa er opin virka daga frá kl. 9:00 – 15:00.
ÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
15164 -Hönnunarsamkeppni
Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Háskóla Íslands býður til opinnar
hönn unarsamkeppni (framkvæmdasamkeppni) um byggingu fyrir
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Um er að ræða u.þ.b. 4000 m² byggingu, en þar af er um 1000
m² bílageymsla neðanjarðar, sem hýsa mun Stofnun Vigdísar
Finnboga dóttur í erlendum tungumálum og er staðsett vestan
Suðurgötu í Reykjavík.
Tvö fyrirspurnartímabil eru í samkeppninni og lýkur því fyrra 19.
janúar 2012 en því síðara 7. mars 2012. Skilafrestur tillagna er 22.
mars 2012, fyrir kl. 16:00 hjá Ríkiskaupum.
Veitt verða þrenn verðlaun að heildarfjárhæð 10 milljónir kr.
Gert er ráð fyrir að hönnun verði lokið og útboðsgögn tilbúin í
janúar 2013 og að framkvæmdir hefjist í maí 2013 og þeim verði
lokið í ágúst 2014.
Samkeppnin fer fram í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og er
auglýst á EES.
Nánari upplýsingar er að finna í samkeppnislýsingu sem er
aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is útboðsnúmer 15164.
Til að nálgast ítargögn verður að skrá sig til þátttöku á vefnum en
gögn verða einnig fáanleg, gegn framvísun staðfestingar á þátttöku
og 3.500,- kr. greiðslu, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykja-
vík. Skrifstofa Ríkiskaupa er opin virka daga frá kl. 9:00 – 15:00.
Til sölu
Útboð
alla sunnudaga
klukkan 16.
Njótið vel
Hemmi Gunn
– og svaraðu nú!
Fjölbreyttur og fjörugur þáttur