Fréttablaðið - 31.03.2012, Side 48

Fréttablaðið - 31.03.2012, Side 48
Framkvæmdastjóri: Jónas Þ. Þórisson Margt smátt, 1. tbl. 24. árg. 2O12 Ábyrgðarmaður: Bjarni Gíslason Prentvinnsla: Umbrot: Pipar/TBWA Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar rennur að þessu sinni til innanlandsaðstoðar. Aðstoðin er fjölbreytt. Í fyrra hófst sú nýjung að gefa inneignarkort í matvöruverslunum í stað þess að úthluta mat í poka og hefur það reynst mjög vel. Skjólstæðingar eru ánægðir og finnst þeim sýnd meiri virðing, auk þess sem valfrelsi þeirra er virt. En aðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar einskorðast ekki við mataraðstoð, heldur er einnig veitt fjármálaráðgjöf, stuðningur vegna lyfjakostnaðar, skólagöngu og frístunda barna og ungmenna, einstaklings- og fjölskylduráðgjöf, fataúthlutun og ýmis námskeið til sjálfstyrkingar. Á síðasta ári voru 7.4O7 afgreiðslur þar af voru á 8 mánuðum 2.547 afgreiðslur vegna inneignarkorta. Þegar framfærsla korthafa er skoðuð kemur í ljós að 38% eru á örorkubótum, 22% á atvinnuleysisbótum, 17% hafa atvinnu og 11% eru á framfærslu sveitar- félaga. Konur eru í miklum meirihluta þeirra sem fá kort eða 78% en oftast eru það þær sem sækja um þó að eiginmaður sé til staðar. Hluti af skýringunni er einnig að einstæðir foreldrar, oftast einstæðar mæður, eru 55% umsækjenda. Fleiri upplýsingar má lesa úr gröfum hér fyrir neðan og til hliðar. Það að um helmingur þeirra sem fá kortin séu á örorkubótum og framfærslu sveitarfélaga og rúmlega helmingur einstæðir foreldrar er augljós vísbending um erfiða stöðu þessara hópa og nauðsyn þess að koma til móts við þá. Hjálpum heima 2 – Margt smátt ... 74O7 3O17 2547 12O2 O 1OOO 2OOO 3OOO 4OOO 5OOO 6OOO 7OOO 8OOO Afgreiðslur heild Styrk þegar heild Afgreiðslur kort Styrk þegar kort Series1 Annað 4% Atvinna 17% Atvinnuleysisbætur 22% Ellilífeyrir 1% Framfærsla sveitarfélags 11% Fæðingarorlof 3% Lífeyrissjóður O% Vantar 1% Veikindadagpen. 3% Örorkubætur 38% Karlar 22% Konur 78% Annað 45% Einstætt foreldri 55% Allar afgreiðslur/Inneignarkort Framfærsla korthafa Skipting korthafa eftir kyni Hlutfall einstæðra foreldra með kort Með því að styðja innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar hjálpar þú til sjálfshjálpar. Greiddu valgreiðslu í heimabanka, gefðu framlag á framlag.is eða inn á reikning: O334-26-886 kt. 45O67O-O499. Takk fyrir stuðninginn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.