Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 53
FERÐIR
LAUGARDAGUR 31. MARS 2012
Kynningarblað
Sólarlandaferðir,
borgarferðir,
heilsuferðir,
innanlandsflug,
rútuferðir,
fróðleikur og fjör.
Salan hefur gengið ótrúlega vel að undanförnu segir Tómas J. Gestsson, fram-
kvæmdastjóri Heimsferða. Við
höfum verið að bæta við áfanga-
stöðum og fjölga flugferðum til
nánast allra áfangastaða. Í sumar
bjóðum við flug til Billund í Dan-
mörku, Alicante (Benidorm),
Malaga (Costa del Sol), Mallorca,
Tenerife og Tyrklands. Þá má
nefna helgarferðir til Barcelona,
Budapest, Ljubljana, Prag, Róm
og Sevilla á árinu.“
Bein flug til Alicante hafa að
sögn Tómasar hlotið ótrúlega
góðar viðtök-
ur. „Við höfum
því bætt v ið
f lugferðum og
erum að hefja
sölu á vikuleg-
um ferðum í
haust.“
Tómas
segir spenn-
andi sumarleyfisferðir til Tyrk-
lands einnig í boði, eins og á
liðnum árum, og að mikil ásókn
hafi verið í þær. Majorka, perla
Miðjarðarhafsins, er svo komin
aftur á kortið en síðast var flog-
ið þangað árið 2009. „Þá bjóð-
um við áfram ferðir til Costa del
Sol , sem er tvímælalaust vinsæl-
asti áfangastaður Íslendinga sem
vilja í sólina, enda býður enginn
annar áfangastaður á Spáni jafn
glæsilegt úrval gististaða, veit-
ingastaða og skemmtunar. Þess
má auk þess geta að örstutt er að
skreppa yfir til Afríku og Gibralt-
ar frá Costa del Sol.“ Töfrar Anda-
lúsíu hafa að sögn Tómasar heill-
að alla þá sem henni kynnast.
„Á Costa del Sol eru ferðalangar
í hjarta fegursta hluta Spánar og
í seilingarfjarlægð frá Granada,
Sevilla og Cordoba, Jerez, Ronda
og Cadiz.“
Meðal nýjunga hjá Heimsferð-
um er f lug til Billund á Jótlandi
en þaðan liggja vegir til allra átta
í Danmörku auk þess sem stutt er
til Þýskalands. Heimsferðir bjóða
auk þess fjölbreyttar sérferðir og
siglingar.
„Við erum meðal annars með
ferð til Vínarborgar og Györ í vor.
Farið verður í fylgd Gunnhildar
Gunnarsdóttur sem þekkir þetta
svæði einstaklega vel. Þá erum
við með Marokkóferð 12. maí í 10
nætur. Þetta er einstakt tækifæri
til að kynnast þessu spennandi
landi en farið er í fylgd fararstjór-
ans Trausta Hafsteinssonar.
Margar gönguferðir til Ítalíu eru
í boði á vegum Heimsferða og má
einnig nefna 9 daga rómantíska
ferð um sögulega bæi í mið-Eng-
landi í byrjun júní. „Þá er ávallt
boðið upp á geysivinsælar golf-
ferðir til suður-Spánar. Þessar
ferðir eru að mestu uppseldar en
örfá sæti eru laus 2. maí í 10 daga
ferð til Novo Sancti Petri á sér-
stöku tilboði.Eins erum við með
5 daga golferð til Barcelona þann
27. apríl.“
Sífellt að bæta við áfangastöðum
Heimsferðir hafa verið að bæta við áfangastöðum og fjölga flugferðum til að anna eftirspurn og virðist ferðahugur kominn í landann.
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
Tenerife
Mallorca
Billund
Alicante
Benidorm
Tyrkland Costa del Sol
Sól
í allt sumar
Frábærir áfangastaðir, fjölbreyttir gistivalkostir,
fyrsta flokks þjónusta og ótrúlega hagstæð verð.
Skráðu þig í netklúbb
Heimsferða á heimsferdir.is
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
s
ér
r
ét
t
til
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
. a
ð
v
er
ð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
48
28
8
Tómas J. Gestsson