Fréttablaðið - 31.03.2012, Qupperneq 70
31. mars 2012 LAUGARDAGUR8
Helstu verkefni og ábyrgð
· Pantanir í AGR og Navision
· Samskipti við birgja
· Greining og áætlanagerð
Hæfniskröfur
· Háskólamenntun sem nýtist í starfi
· Reynsla af áætlanagerð og/eða verkefnastjórnun
· Þekking á innkaupa- og birgðastýringarkerfum æskileg
· Tölvuþekking nauðsynleg, þ.m.t. excel
· Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega
ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta og
samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
vinbudin.is
Sérfræðingur í vörustjórnun
og innkaupum
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka
mið af þessum gildum.
Nánari upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir,
elisabet@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is
Fasteignamiðlun Grafarvogs óskar eftir að ráða til sín sölumenn.
Reynsla og menntun í sölu fasteigna og/eða sölu og markaðsmálum
er mikill kostur. Áhugamanneskja um fasteignaviðskipti með ríkan
metnað til að ná árangri er sá/sú sem leitað er að. Viðkomandi þurfa
að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist fyrir 15. apríl á netfangið stella@fmg.is fullum
trúnaði er heitið og öllum verður svarað.
Viltu vinna
á landsbyggðinni?
ISS Ísland óskar eftir að ráða matreiðslumann og
aðstoðarfólk í virkjun á Suðurlandi
Matreiðslumaður
Veitingasvið ISS óskar eftir að ráða matreiðslumann til
þess að sinna daglegum störfum í mötuneyti í virkjun á
Suðurlandi. Starfið er unnið í 7 daga og frí í 7 daga.
Aðstoðarfólk
ISS leitar einnig á sama stað eftir aðstoðarfólki í eldhús
og þrif. Starfið er unnið 5 daga vikunnar.
Starfsmenn á svæðinu þurfa að geta gengið í öll
störf sem eru í umsjón ISS á svæðinu, sem eru
m.a. mötuneyti, þrif, þvottur og fl. Einnig þarf
starfsmaður að vera sveigjanlegur, nákvæmur,
samviskusamur, vera íslenskuumælandi og sýna
frumkvæði.
Umsóknir og ferilskrá berist til Jónu M. Jónsdóttur
verkefnisstjóra á netfangið jonam@iss.is. Umsóknar-
frestur er til 10. apríl 2012.
Einnig er hægt að fylla út umsókn á heimasíðu
www.iss.is, vinsamlega tilgreinið hvaða starf er
sótt um.
HVERSU MÖRGUM
BOLTUM GETUR ÞÚ
HALDIÐ Á LOFTI?
www.hr.is
Háskólinn í Reykjavík auglýsir eftir verkefnastjóra í fullt starf hjá Opna háskólanum í HR.
Í starfinu felst ábyrgð á og umsjón með rekstri námsbrauta og annarra námskeiða í
samstarfi við einstaklinga og fyrirtæki. Verkefnastjóri heyrir undir forstöðumann FagMenntar
Opna háskólans og vinnur í teymi með öðrum starfsmönnum Opna háskólans í HR.
STARFSSVIÐ
Skipulagning og framkvæmd námsbrauta og námskeiða
Samskipti við kennara
Sala og markaðssetning
Samskipti við viðskiptavini
Þróun námsbrauta
Önnur tilfallandi verkefni
HÆFNISKRÖFUR
Háskólapróf á sviði viðskiptafræði, verkfræði eða tengdra greina
Þekking og reynsla af verkefnastjórnun
Góð ritfærni á íslensku og ensku
Reynsla af markaðsstarfi er æskileg
Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Tekið er á móti umsóknum á vefsíðu HR www.hr.is/lausstorf til og með 16. apríl 2012
Nánari upplýsingar um starfið veitir Salóme Guðmundsdóttir, forstöðumaður FagMenntar
Opna háskólans í HR, í gegnum netfangið salomeg@ru.is