Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 78

Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 78
31. mars 2012 LAUGARDAGUR16 Rafstrengir til sölu Landsvirkjun óskar eftir kauptilboðum í 36 kV rafstrengi. Strengirnir eru framleiddir árið 2003, eru ónotaðir og verða seldir á trékeflum sem geymd eru í Hafnarfirði. Lengd Leiðari Lýsing 1. 416 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 4 2. 416 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 1 3. 414 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 3 4. 420 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 3 5. 415 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 3 6. 415 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 3 7. 290 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 3 8. 290 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 4 9. 290 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 4 10. 1000 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 1 11. 1000 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 1 12. 1000 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 1 13. 1000 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 1 14. 1000 m 1X240q AL 36kV TSLE w/extra sheath 2,3mm 1 Rafstrengirnir verða til sýnis að Fornubúðum 1, Hafnarfirði, miðvikudaginn 11.apríl n.k. frá 9-12 f.h. Allar nánari upplýsingar veitir Dagur Georgsson, sími 515- 9191. Kaupandi skal fjarlægja strengina frá núverandi geymslustað fyrir 1. maí 2012. Brottflutningur og öll gjöld sem þarf að greiða vegna þessa verks eru á kostnað kaupanda og skulu innifalin í tilboðsfjárhæð. Tilboðsverð skal miðast við staðgreiðslu. Tilboðum, merkt ”innkaupadeild – rafstrengir”, skal skila í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, í síðasta lagi kl. 12:00 þriðjudaginn 17. apríl 2012. Landsvirkjun áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. FUNDARBOÐ Aðalfundur Starfsmannasjóðs SPRON ehf., kt. 700702-2430 verður haldinn á skrifstofu KPMG ehf., að Borgartúni 27, Reykjavík, 11. apríl 2012, kl. 16:30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um leiðréttingu á skráningu nafnverðs stofnhlutafjár. 3. Tillaga um hækkun hlutafjár með útgáfu nýrra hluta. 4. Tillaga um lækkun hlutafjár, til jöfnunar taps. 5. Breytingar á samþykktum og lögheimili félagsins. 6. Önnur mál. Framangreind dagskrá verður afgreidd í þeirri röð sem að ofan greinir nema annað verði ákveðið af fundarmönnum. Tillögur stjórnar og önnur fundargögn munu verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu KPMG ehf., að Borgartúni 27, Reykjavík, viku fyrir boðaðan fundartíma. Athygli er vakin á því að tillaga um hækkun hlutafjár felur í sér að vikið verði frá forkaupsrétti hluthafa, á grundvelli 3. mgr. 24. gr. laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, á þann hátt að hluthafar hafa ekki rétt til að skrá sig fyrir nýjum hlutum. Til- lagan er liður í ákvörðun stjórnar um að leitast við að einfalda slitaferli félagsins. Tillaga um lækkun hlutafjár felur í sér að hlutafé núverandi hluthafa verður fært niður að fullu. fyrir hönd stjórnar Jónas Rafn Tómasson, hdl. Ört vaxandi félag í ferðaþjónustu í Reykjavík sem meðal annars rekur gististarfsemi í miðborginni leitar að 50% meðeiganda. Félagið er með sterkan efnahag og er í góðum rekstri. Fyrir liggja plön um stækkun gistirýmis félagsins. Áhugasamir fjárfestar þurfa að geta sýnt fram á fjárfestingargetu yfir 70 milljónir kr. Nánari upplýsingar fást í síma 571-5040. Veritas Lögmenn & Veritas Ráðgjöf Borgartúni 28, 105 Reykjavík www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Kópavogsbær auglýsir eftir annars vegar verkstjóra og hins vegar trésmiðum í viðhaldsverkefni og endurbætur á húsnæði Kópavogsbæjar. Nánari upplýsingar um helstu verkefni og menntunar- og hæfniskröfur er að finna á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um störfin Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2012. Upplýsingar veitir Gunnar Már Karlsson, deildarstjóri eignadeildar, í síma 570-1550 eða á netfanginu gunnarka@kopavogur.is Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Verkstjóri og trésmiður Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst á www.kopavogur.is Náttúrufræðikennari og stærðfræðikennari óskast við Varmárskóla Varmárskóli auglýsir eftir náttúrufræði- og stærðfræðikennara við unglingadeild skólaárið 2012-2013. Meðal kennslugreina er efnafræði, eðlisfræði og stærðfræði á unglingastigi. Leitað er eftir kröftugum einstaklingi með góða samskiptahæfileika og færni til að miðla efni og kveikja áhuga nemenda á vísindum og raungreinum. Skólinn leitar eftir einstaklingi sem væri til í að þróa raungreinakennslu við skólann og vera leiðbeinandi fyrir aðra kennara í kennslu þessara greina á yngra stigi í teymi með öðrum raungreinakennurum. Deildarstjóri í sérkennslu Varmárskóli auglýsir eftir deildarstjóra sérkennslu við Varmárskóla. Starfið felst í 50% stjórnun og 50% sérkennslu. Viðkomandi aðili sér um skipulagningu sérkennslu frá 5.-10.bekk, yfirumsjón með stuðningsúrræðum og stefnumótandi vinnu í sérkennslumálum skólans. Leitað er eftir einstaklingi með reynslu í stjórnun og góða samskiptafærni. Æskilegt er að viðkomandi sé með framhaldsnám í sérkennslufræðum.. Bókasafnsfræðingur Varmárskóli auglýsir eftir bókasafnsfræðingi í 100% á starfstíma skóla í starf á bókasafn eldri deildar. Leitað er eftir einstaklingi með góða samskiptahæfni sem hefur gaman að því að umgangast börn. Viðkomandi þarf að hafa umsjón með safninu, sjá um skipulagningu, skjalastjórnun og skráningu bóka, auk þess sem samstarf við kennara er lykilatriði. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Góð íslenskukunnátta skilyrði. Frekari upplýsingar veita skólastýrur Þórhildur Elfarsdóttir s. 863- 3297 og Þóranna Rósa Ólafsdóttir s. 899-8465 Umsóknir með ferilsskrá sendist á netfangið: varmarskoli [hjá] varmarskoli.is Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2012 sími: 511 1144 Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.