Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 112

Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 112
31. mars 2012 LAUGARDAGUR72 Krossgáta Lárétt 1. Ríkur vitnaði um mælieiningu (8) 5. Lög lærði síðu um rándýra pelsa (11) 11. Bandspil ganga aftur (10) 12. Létu vita um vits vott (9) 13. Íslensk skáldsaga gefur KR upp sakir öðru sinni (12) 14. Sótti Sesar korn í bú yfir þessa á? (7) 15. Að mála fyrstu umferð við ökkladjúpa strönd (8) 16. Skömmuð tengja tungumál og samstæður (9) 18. Hef náð í yl með veikindum (8) 21. Dönsk verslanakeðja í þjónustu Vaílu Veinólínó (4) 22. Beislar og kemur að verki (7) 24. Hér ryður ringlaður róni braut til blóma (9) 25. Skot og tár (5) 27. Þetta mun vera mun styttra (2) 28. Rek merkingu málfars til afspurnar (8) 30. Erfingi ruglar; bannar gafla (11) 32. Blíðkaðir fé og svívirtir um leið (9) 33. Stöng og stemmning mynda sérlega vísbendingu (7) 34. Sækir sjó með skrúfur (3) 36. Þorskur myndar undirstöðu í æsku (10) 37. Hótar haugdrukkin og uggvekjandi (9) 38. Les úr merkinu að hún unni keti (8) 40. Lostahnútur vekur slökkviliðið með látum (9) 41. Borgað rugl er eitthvað skrýtið (6) Lóðrétt 1. Tungl Úranusar minnir á réttindi amerískra bófa (7) 2. Fyrsta gimbur vorsins drottnar yfir hinum (14) 3. Brögð þekkti í slakkanum (9) 4. Flæmi frænda Sáms í diskahillurnar (7) 5. Mysudrekkandi drösull á dópferðalagi (10) 6. Dans stiginn með puttunum? (11) 7. Önd gefa rekstrinum á hjarta, lifur, lungum o.s.frv. (19) 8. Hanabjálki er smáskammtur (9) 9. Ætli smíðar ráði öllu í svona landi? (7) 10. Þær sem dóu síðustu mínútur (8) 17. Fuglar sem herða fiska (6) 19. Bar skrýtnar og fýldar (12) 20. Þröngvaði söngnum og einangruninni milli torfs og timburs (10) 22. Stuðla að umbrotum með átökum um leiðtogasætið (11) 23. Hleypir þeim sem fjærstir eru (5) 25. Kjólbrækur henta hægu hlaupi (10) 26. Trúir að hald sé í óséðri kvígu eða ótömdum fola (9) 29. Mjótt, tannhvasst og ruglað áhald kallar sig stöng (8) 31. Elska að siga hundum sem ég á ekki (7) 35. Leysið leyfið (5) 39. Vel að merkja skammstöfun á latínu (2) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvæg og afar kraftmikil ráðagerð. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 4. apríl næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „31. mars“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Veiðimennirnir frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sigurgeir Jónsson, Vestmannaeyjum. F L Æ M I N G I A F F Ö L S Y M R G L J Ú F R A S T E I N R A D D B L Æ R V Þ Ö K Y I N Ú A Ð M A T A R N A U T N L I N N S K E I F U R R S G D L N D A F L A K K S K Ó R A D G A U Ð S L I T I N N U Á R A A R S N N Á M I N N I N G A R R E F S I N G U N N I Á Ö B S R U A R I M M U G Ý G U R K N É S Í Ð R A B Ó R N A Ú T S P L A N T E K R U M G R Ó T F I S K A N I N S Ð I L L N Ð S N A K K H A R Ð A N G U R S S A U M U R Ó Ö L G R Y R M I S S I R S T R Í Ð S Ó Ð I N N Ó S V U A U L G Í T A R S T R E N G F R Ú A R K I R K J A Ó U I G I Ð A N D A R B R I N G A H J A R T A S T A Ð U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 Á þessum degi fyrir réttum 45 árum, þann 31. mars 1967, hélt hinn goðsagnakenndi gítarleikari Jimi Hendrix sína fyrstu tónleika í Englandi. Hljómleikarnir voru haldnir í Rainbow Theatre í Finsbury Park-hverfinu í London og hitaði Hendrix upp fyrir Walker Brothers, en hinir sem komu fram voru Cat Stevens og Engelbert Humperdinck. Þá er tónleikanna einnig minnst fyrir þá staðreynd að á þeim kveikti Hendrix í gítar í fyrsta skipti, en hann átti síðar eftir að gera uppá- tækið frægt um allan heim og margir aðrir tónlistarmenn hafa hermt eftir því allt fram á þennan dag. Umboðsmaður Hendrix, Chas Chandler, og ónefndur blaðamaður frá tónlistartímaritinu New Musical Express munu hafa átt hug myndina að gítaríkveikjunni. Blaðafulltrúinn Anthony Garland var sendur út í búð til að kaupa kveikjarabensín og Hendrix kveikti í Fender Strato- caster-gítar sínum við mikinn fögnuð áhorfenda. Gítarleikarinn brenndist þó svo illa á fingrum að hann þurfti að fara á sjúkrahús að tónleikunum loknum. Jimi Hendrix var Bandaríkjamaður en náði þó fyrst vinsældum í Englandi. Meðlimir í sveit hans The Jimi Hendrix Experience, bassa- leikarinn Chas Chandler og trommarinn Mitch Mitchell, voru báðir enskir og fyrsta plata sveitarinnar, Are You Experienced, var fyrst gefin út í Bretlandi. - kg Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1967 Hendrix brennir Stratocaster-inn Frægasti gítarleikari sögunnar heldur sína fyrstu tónleika á Englandi. Celeston 10x25 Pioneer Heimabío Celeston Smásjá SCOTT ferðatæki kr:19.900 kr:12.900 kr:39.900 kr:4.990 kr:14.900 kr:69.900 kr:7.990 tilbod adeins kr:44.900 SHARP hljómtækjastæða Skull Candy - Lowrider VANDAÐUR SJÓNAUKI AÐEINS400GR 5.1 RÁSA DVD SURROUND + ÚTVARP MP3-WMA-JPEG-DIVX HDMI ÚT-USB INN-EURO FERÐAÚTVARP/GEISLASPILARI - CD-R/RW AUDIO CD - MP3 - WMA - USB - AUX-IN FM ÚTVARP-40 STÖÐVA MINNI-CD-MP3- WMA-CDR/RW-USB-RCA-HEYRNARTÓL 2X15W HÁTALARAR SPLUNKUNÝTT MÓDEL FISLÉTT OG EINFÖLD Í NOTKUN - 12MP 4XZOOM - USB HLEÐSLA ARAGRÚI FÍDUSA AM/FM ÚTVARP (40 STÖÐVA MINNI) 6 TÓNJAFNASTILLINGAR + X-BASS KERFI VIDEO OG SUB ÚTGANGUR VAGGA FYRIR IPOD/IPHONE VEKJARI 20-20.000 HZ - 30 OHMS 400mW - 1.2M SNÚRA SJÁÐU 600SINNUM MEIRA MEÐ 3 LINSUM Pioneer hljómtækjastæðaOlympus VG-150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.