Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.03.2012, Qupperneq 124

Fréttablaðið - 31.03.2012, Qupperneq 124
31. mars 2012 LAUGARDAGUR84 84 menning@frettabladid.is MATTHÍAS OG ANNA Flytja franska tónlist fyrir óbó og píanó í Salnum í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR · GISSUR PÁLL GISSURARSON / ÞÓRA EINARSDÓTTIR · GARÐAR THÓR CORTES ÁGÚST ÓLAFSSON · HRÓLFUR SÆMUNDSSON · JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR · BERGÞÓR PÁLSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON · LEIKSTJÓRI: JAMIE HAYES LEIKMYND: WILL BOWEN · BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR · LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON „Tímamótaviðburður í tónlistarlífinu“ - Jónas Sen, Fréttablaðið „Frábær skemmtun og frammistaða“ - Ríkharður Örn Pálsson, Morgunblaðið „Þarna verða til sannir töfrar... Maður tók andköf í glæsilegustu aríunum“ - Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is „Bravo! Bravi! Bravissimo!“ - Ólafur Arnarson, pressan.is LAUGARDAGINN 31. MARS KL. 20 - 3. SÝNING - UPPSELT SUNNUDAGINN 1. APRÍL KL. 20 - 4. SÝNING - UPPSELT LAUGARDAGINN 14. APRÍL KL. 20 - 5. STÝNING - UPPSELT SUNNUDAGINN 15. APRÍL KL. 20 - AUKASÝNING FÖSTUDAGINN 20. APRÍL KL. 20 - LOKASÝNING -UPPSELT Minnum á kynningar á La Bohème í boði Vinafélags Íslensku óperunnar í Kaldalóni kl. 19 hvert sýningarkvöld - Hugo Shirley, Daily Telegraph, London „Rosaleg upplifun... Sjónarspilið var magnað... Snilldarlega vel sett upp“ - Ingi Þór Jónsson og Kristjana Stefánsdóttir, Listræninginn á Rás 1 „Stórkostleg sýning í öllu tilliti... Sennilega besta uppfærsla sem ég hef séð hjá Íslensku óperunni“ - Helgi Jónsson, Víðsjá á Rás 1 MIÐASALA Í HÖRPU OG Á WWW.HARPA.IS AUKASÝNING SUNNUDAGINN 15. APRÍL KL. 20 Matthías Nardeau óbó- leikari og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari flytja franska tónlist fyrir píanó og óbó á tónleikum í Salnum klukkan fimm í dag. „Efnisskráin samanstendur af frönskum verkum sem eiga það sammerkt að vera samin á fyrri hluta 20. aldarinnar,“ segir Matthías Nardeu óbóleikari. Á dagskránni eru Le tombeau de Couperin eftir Maurice Ravel, Sónata fyrir óbó og píanó op. 166 eftir Camille Saint-Säens, Sónata fyrir óbó og píanó eftir Francis Poulenc og Sónata fyrir óbó og píanó eftir Henri Dutilleux. Matthías segir ekki jafn mikið til af einleiksverkum fyrir óbó og er til fyrir þekktari einleikshljóð- færi. „Verkið eftir Ravel er til að mynda umritun á frægu hljóm- sveitarverki eftir hann.“ Matthías hóf nám í óbóleik tólf ára gamall, lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og framhaldsnámi frá Conserva- toire national de region í París. Matthías segist ekki endilega hafa ætlað sér að verða tónlistarmaður. „Sú ákvörðun var bara tekin er leið á námið, þegar maður fór að velta framtíðinni fyrir sér í kringum stúdentsprófið,“ segir hann. Tón- listin var þó alltaf mikið í kringum hann en Matthías er sonur flautu- leikaranna Marcials Nardeaus og Guðrúnar Birgisdóttur og þess má geta að bróðir hans leggur stund á framhaldsnám í trompetleik í Frakklandi. Matthías hefur verið fastráðinn hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands frá árinu 2006. Hann heldur þó ein- leikstónleika reglulega. Hann er til að mynda nýkominn frá Finnlandi þar sem hann flutti óbó konsert eftir Karólínu Eiríksdóttur með Borgarkammersveit Seinäjoki undir stjórn Toumas Rousi. Fyrr á árinu frumflutti hann sama verk með Kammersveit Reykjavíkur á Myrkum músíkdögum. Anna Guðný Guðmunds dóttir kemur fram með Matthíasi á tón- leikunum. Hún hefur starfað á Íslandi við margvísleg störf píanistans, í kammertónlist, með- leik og sem einleikari og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin 2009 sem flytjandi ársins. Anna Guðný hefur verið píanóleikari Kammer- sveitar Reykjavíkur um langt ára- bil. Hún er fastráðin við Sinfóníu- hljómsveit Íslands og kennir við Tónlistarskólann í Reykjavík. Tónleikar Matthíasar og Önnu Guðnýjar hefjast klukkan fimm í dag. sigridur@frettabladid.is Óbóið í aðalhlut- verki í Salnum Sigurjón M. Egilsson stýrir Sprengisandi á sunnudags morgnum kl. 10–12 Sprengisandur kraftmikill þjóðmálaþáttur Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu á morgun klukkan tvö undir yfir- skriftinni „Annar í afmæli“. Á síðustu tónleikum sínum fagnaði sveitin 20 ára afmæli með því að leika tónlist sem tengist gesta- stjórnendum hennar í gegnum árin, innlendum og erlendum. Á tónleikunum á morgun verður haldið áfram með afmælis- fagnaðinn, en að þessu sinni flutt ýmis stök verk sem samin hafa verið fyrir sveitina á liðnum árum. Á efnisskrá verða verk eftir Veigar Margeirsson, Eero Koivistonen, Daniel Nolgård og Ólaf Gauk Þórhallsson. Þá verða frumflutt tvö ný verk eftir Stefán S. Stefánsson og Lars Jansson. Stjórnandi á þessum tónleikum verður Sigurður Flosason. Þess má geta að síðasta plata Stór- sveitarinnar, HAK, fékk tvenn verðlaun á Íslensku tónlistar- verðlaununum nú nýverið. Tónleikarnir eru hluti af tón- listarhátíðinni Lyginni líkast sem Jazzhátíð Reykjavíkur stendur fyrir í Hörpu 1. apríl. Annar í afmæli KONAN SEM HANN ELSKAÐI ÁÐUR er heiti nýútkominnar bókar Dorothy Koomson sem íslenskir lesendur þekkja vel. Áður hafa verið gefnar út eftir hana bæk- urnar Góða nótt, yndið mitt, Dóttir hennar, dóttir mín og Mundu mig, ég man þig. Halla Sverrisdóttir er þýðandi bókarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.