Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 127

Fréttablaðið - 31.03.2012, Page 127
LAUGARDAGUR 31. mars 2012 87 Guðný Guðmundsdóttir spila verk eftir frönsk tónskáld frá fyrri hluta tuttug- ustu aldarinnar í Salnum, Kópavogi. Aðgangseyrir er kr. 3.500. 21.00 Hljómsveitin Champions of Death spilar gleðilegt þungarokk á Bar 11. Að tónleikum loknum mætir DJ í búrið. Aðgangur ókeypis. 22.00 Ljótu hálfvitarnir standa fyrir söngskemmtun á Café Rosenberg. 22.00 Hljómsveitirnar Heflarnir og Trúboðarnir halda tónleika á Græna Hattinum, Akureyri. Báðar hljómsveitir innihalda spilafélaga sem hafa leikið í mörgum af helstu rokk- og poppsveitum Norðlendinga. Miðaverð er kr. 1.500. 23.00 Iceland Airwaves hitar upp með fríum tónleikum á NASA. Fram koma Sóley, Agent Fresco og breska hljóm- sveitin All The Young. 23.00 Hljómsveitin Sixties heldur sveitaball á Ob-La-Dí Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 Tónleikar með Contalgen funeral á Þýska barnum, Tryggvagötu 11. Á miðnætti stígur húsbandið Bundes- ligan á svið, með Sverri Bergmann á míkrafóninum. Frítt inn til miðnættis og eftir það er 1.000 króna aðgangseyrir, en frír bjór fylgir hverjum miða. 23.30 Hljómsveitin Í Svörtum Fötum leikur á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi. Sérstakur gestur verður Greta Salóme, Eurovisionstjarna, og munu þau Jónsi flytja saman lagið Never Forget, ásamt nokkrum vel völdum Eurovisionslögurum. 23.59 Greifarnir spila á nýjum stað, 600, á Akureyri. Öll bestu Greifalögin, gömul og ný, munu hljóma. ➜ Leiðsögn 15.00 Einar Falur verður með leiðsögn um sýningu sína, Skjól, í Listasafni ASÍ. 15.00 Orri Finnbogason, gullsmiður, tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Rætur - íslensk samtímaskartgripa hönnun sem stendur nú yfir í Hafnarborg. ➜ Fyrirlestrar 13.00 Listamennirnir Nomeda og Gediminas Urbonas ræða verkefnið UTO-PIA á fjórða fyrirlestri fyrirlestra- raðarinnar Panora-Listir, náttúra og stjórnmál í Listasafni íslands. ➜ Útivist 10.00 Hjólreiðaferð verður farin frá Hlemmi á vegum LHM. Hjólað verður um borgina í rólegri ferð í um tvo tíma. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Sunnudagur 01. apríl 2012 ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Uppákomur 11.00 Heimilislegur sunnudagur verður á KEX Hostel. Meðal annars verður bíl- skúrssala þar sem verður að finna allt milli himins og jarðar, auk þess sem þekktar manneskjur lesa úr uppáhalds- barnabókunum sínum og söngvarar fara yfir uppáhaldsbarnalögin sín. 14.00 Sprengjugengið mætir í Ásmundarsafn og sýnir nokkrar vel valdar efnafræðibrellur fyrir alla fjöl- skylduna. 14.00 Í Gerðubergssafni verður boðið upp á páskaföndur fyrir alla, en þar eru sunnudagar barnadagar. 19.00 Bridge, Barometer, er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Tónlist 12.15 Kvartett Kammersveitar Reykja- víkur stendur fyrir tónleikaseríu í Kalda- lóni, Hörpu. Fluttir verða kvartettir Jóns Leifs, þrír að tölu, auk þess sem verk annarra íslenskra tónskálda verður á öllum tónleikum. Að þessu sinni verður fluttur Quartetto II op. 36 Vita et mors eftir Jón Leifs og verk eftir Svein Lúðvík Björnsson. Miðaverð er kr. 1.500. 14.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, undir yfir- skriftinni Annar í afmæli. Miðaverð kr. 2.000. Tónleikarnir eru hluti af tón- listarhátíðinni Lyginni líkast sem haldin verður þennan dag. Miðaverð á alla tónleika dagsins saman er kr. 3.500. 17.00 Barokkóperan Dido og Aenaeas eftir Henry Purcell verður flutt í menn- ingarhúsinu Hofi á Akureyri. Flytjendur eru kammerkórinn Hymnodia og Bar- okksveit Hólastiftis undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. ➜ Leiðsögn 14.00 Rakel Pétursdóttir verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum Rúrí í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Í tengslum við leiðsögnina gefst börnum og fullorðnum tækifæri til að vinna út frá nokkrum verkum sýningarinnar á sérstakri fjölskyldusmiðju. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. arionbanki.is – 444 7000 Skráning á arionbanki.is Jón Jónsson heldur fræðslufund fyrir ungt fólk á Akureyri Jón Jónsson hagfræðingur, tónlistarmaður og fótboltakappi, fræðir ungt fólk um fjármál á skemmtilegan hátt á Hótel KEA, mánudaginn 2. apríl. Húsið opnar kl. 19:00 og fundurinn hefst kl. 19:30. Helstu atriði sem Jón fer yfir eru: Hvað eru peningar? Hvernig á að spara? Allir 12-16 ára krakkar eru sérstaklega velkomnir ásamt foreldrum sínum. Að læra að velja og hafna Peningar og hamingja Boðið verður upp á gos og pítsu og í lok fundar tekur Jón nokkur lög. Hvernig myndir þú bregðast við ef gesturinn á næsta borði við þig á veitingastað fengi að borða matinn þinn? Líklega yrðir þú hissa, síðan reiður og svo myndirðu líklega hringja á lögregluna. Það er einmitt þetta sem á sér stað í leik- ritinu Lamb fyrir tvo, sem leikfélagið Peðið frumsýnir í dag klukkan 17 á Gallerý Bar 46 á Hverfisgötu 46. Í leikstjórnarstólnum situr einn stofnenda leikfélagsins, Lísa Pálsdóttir, sem flestir tengja fyrst við Ríkisútvarpið. „Ég lærði leiklist á sínum tíma, flutti svo úr landi og lék svolítið í Danmörku. Hér heima lék ég svo í Hryllingsbúðinni í Gamla bíói, en sneri mér svo að því að vinna í útvarpinu,“ rifjar Lísa upp. Þetta er í fjórða sinn sem hún leikstýrir verki fyrir Peðið. Leikhópurinn Peðið sérhæfir sig í að leika á börum. Frá stofnun árið 2005 hefur hann sett upp 2-3 sýningar á ári. „Þetta er sérstök blanda af fólki á öllum aldri, afgreiðslufólk, iðnaðarmenn og háskólafólk í bland. Það er helst að okkur vanti mjög ungt fólk. En það er víst bannað fyrir ungt fólk að koma á barinn.“ Verkið tekur um hálftíma í flutningi og gestir geta sötrað sinn bjór í rólegheitum á meðan þeir njóta þess. „Þetta er góð lausn fyrir óþolinmóða leikhúsgesti,“ segir Lísa. Til stendur að sýna fimm sýningar, í dag, á morgun, á skírdag, föstudaginn langa og laugar daginn 7. apríl, allar klukkan 17. - hhs Góð lausn fyrir óþolinmóða PEÐIÐ Frumsýnir Borð fyrir tvo á Gallerý Bar 46 í dag klukkan 17.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.