Fréttablaðið - 31.03.2012, Síða 134

Fréttablaðið - 31.03.2012, Síða 134
94 31. mars 2012 LAUGARDAGUR Lagið Tenderloin með hljóm- sveitinni Tilbury hefur hlotið mikið lof meðal íslenskra tónlistar- áhugamanna sem segja frumraun sveitarinnar lofa góðu um framhald- ið. Söngvari Tilbury er trommarinn Þormóður Dagsson sem lék áður með hljómsveitunum Skakkam- anage, Jeff Who? og Hudson Wayne. „Þetta byrjaði vorið 2010, þá hafði ég sagt mig úr öllum hljóm- sveitunum sem ég spilaði með og farinn að stunda meistaranám. Ég varð þó eitthvað eirðarlaus og samdi nokkur lög fyrir sólóverkefni mitt, Formann Dagsbrúnar. Þegar ég ákvað loks að taka upp lögin vantaði mig hljóðfæraleikara með mér og þá fór þetta fyrst á skrið,“ út skýrir Þormóður. sem fékk til liðs við sig þá Kristinn Evertsson, Arnar Eldjárn, Guðmund Óskar og Magnús Tryggvason Elíasen og úr varð hljómsveitin Tilbury. Spurð- ur út í hljómsveitarnafnið segir Þor móður það eiga lítið skylt við samnefnda borg í Englandi heldur vera vísun í samnefnda smásögu eftir Þórarin Eldjárn og stuttmynd að sama nafni í leikstjórn Viðars Víkings sonar. Þetta er í fyrsta sinn sem Þor- móður reynir fyrir sér sem söngvari en söngkunnátta hans hefur hingað til helst einskorðast við karókí. „Ég er mikill áhugamaður um karókí og hef stundað það grimmt síðustu ár. Ég söng reyndar mikið með þegar ég spilaði á trommur og varð oft hás eftir tónleika, þannig kannski var þetta eðlileg þróun.“ Þormóður viðurkennir þó að það hafi verið skrítin tilfinning að stíga í fyrsta sinn fram á svið sem söngvari hljómsveitar í stað þess að vera á bak við trommusettið. „Ég var alltaf frekar öruggur með mig á bak við trommusettið, þess vegna er þetta skemmtileg áskorun fyrir mig,“ segir hann að lokum. Fyrsta plata Tilbury, Exorcise, kemur út á vegum Record Records þann 7. maí. - sm Reyndi fyrst fyrir sér í karókí MIKILL KARÓKÍ MAÐUR Þormóður Dagsson skipti trommuleik út fyrir söng. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Tilbury en fyrsta lag sveitarinnar hefur vakið mikla lukku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR HUNGER GAMES KL. 1 12 LORAX 3D/2D KL. 1 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 L HUNGER GAMES KL. 3 12 LORAX 3D/2D KL. 3.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 L MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN SPAR BÍÓ SÝNINGARTÍMAR SÉRMERKTIR Í DAGLEGUM AUGLÝSINGUM SAMBÍÓA EINNIG Á HTTP://PASKAR.SAMBIO.IS MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: CARNAGE 18:00, 20:00, 22:00 AMMA LO-FI 20:00 (BOÐSSÝNING), 22:00 MARGIN CALL 17:50, 20:00, 22:10 BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:40, 20:00, 22:20 THE DESCENDANTS 17:40 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. NÝJASTA MYND ROMAN POLANSKI MBL DVPRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS Þ.Þ. FRÉTTATÍMINN T.V. - VIKAN/SÉÐ OG HEYRT A.L.Þ - MBL 48.000 MANNS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS * LAUGARDAG ** SUNNUDAG HUNGER GAMES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 / SVARTUR Á LEIK KL. 8 16 LORAX 3D KL. 2 (TILBOÐ) - 3.50 - 6 /LORAX 2D KL. 2 (TILBOÐ) - 3.50 FORSÝNING 21 JUMP STREET FORSÝNING KL. 8 14 LORAX - ÍSL. TAL - 3D KL. 3.30 (TILBOÐ) - 6 L LORAX - ÍSL.TAL - 2D KL. 3.30 (TILBOÐ) - 6 L HUNGER GAMES KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 - 10.30 12 ACT OF VALOR KL. 8 (SUN) - 10.30 16 THE VOW KL. 8 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 (TILBOÐ) L 21 JUMP STREET FORSÝNING KL. 10.30** 14 LORAX - ÍSL.TAL - 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 6 L LORAX - ÍSL. TAL - 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 4 - 6 L HUNGER GAMES KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 5 - 8 - 10.20* - 11 12 HUNGER GAMES LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 - 11 12 ACT OF VALOR KL. 10.35 16 THE VOW KL. 8 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 8.15 - 10.20** - 10.30* 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) L TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! LORAX 3D ISL TAL 2(950 kr), 4, 6 LORAX 2D ISL TAL 2(800 kr), 4 LORAX 2D ENS TAL 8, 10 HUNGER GAMES 4, 7, 10 SVARTUR Á LEIK 8, 10.15 SKRÍMSLI Í PARÍS 2(800 KR) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. T.V. - Vikan/Séð og Heyrt Þ.Þ. - Fréttatíminn FTMBL A.L.Þ - MBL FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! ÍSLENSKT OG ENSKT TAL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! BRÁÐSKEMMTILEG OG LITRÍK MYND FRÁ HÖFUNDUM AULINN ÉG www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% FYRSTA STÓR- MYND ÁRSINS. Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma! Í ÍÓ BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr FRIENDS WITH KIDS Kristen Wiig, Joh a , ´ EGILSHÖLL 16 16 7 7 ÁLFABAKKA 10 7 7 7 12 12 12 V I P 16 L L L L L 12 12 L L L L L L 12 16 16 12 7 KRINGLUNNI SELFOSS KEFLAVÍK L L L 12 12 L L L 7 7 12 12 12 AKUREYRI SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON r þ iðm a á s bgytr ioéðg u am i s. MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ Þeir fyrstu sem kaupa miða á SAMbio.is á Wrath of the Titans eiga möguleika á að vinna Motorola Razr síma. SAM WORTHINGTON, RALPH FIENNES OG LIAM NEESON Í MAGNAÐRI ÆVINTÝRA- MYND STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDD
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.