Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 16
heyrt að væri mikil leikstarf- semi. Fyrst varð hann að afla sér einhverra peninga. Hann fékk vinnu við að höggva skóg í jbrjá rnánuði. Svo varð hann sölu- maður og seldi glysvaming. Hann kynntist þá Earl Larri- more, sem þá var aðeins sölu- maður í Portland. Clark og hann stofnuðu ferðaleikflokk og lögðu af stað í leikför, ásamt nokkrum öðrum lítt vönum leikurum. Þeir fóru víða og léku nokkur leikrit. í fyrsta hlutverki sínu var Clark svert- ingi, í því næsta sjómaður og því þriðja stórt barn í stóru bamarúmi. Það vantaði ekki gamanið, en peninga vantaði alveg. Flokkurinn kom með mjólkurbát aftur til Portlands og hafði þá unnið fyrir far- gjaldinu á heimleiðinni......... Ein stúlkan í leikflokknum 'hét Franz Doerfler og var eink- ar fríð. Hún og Clark urðu ásí- fangin hvort af öðru. Hann bað hana að giftast sér, en Franz þorði .ekki alveg. Á hverju áttu þau að lifa? Þau dvöldu í nokkrar vikur hjá fjölskyldu hennar á jörð skammt frá Port- landi — nokkrar dýrðlegar vik- ur. Hann hljóp um í samfest- ingi með Franz — þau léku sér og unnu eins og þeim sýndist, og hann gleymdi öllum áhyggj- um. Stúlkan kallaði Clark Stóra kálf, af því að hann hafði svo stór eyru. Semna meir kallaði Spencer Tracy hann Elginn af sömu ástæðu. Hann fékk vinnu við humla- rækt, hann vann að vegalagn- ingum og aftur fór hann að höggva skóg. Þegar hann hafði sparað sér svolítið fé fór hann til Port- lands aftur og enn reyndi hann að komast að við leikhúsin. Hann barði árangurslaust á ótal dyr, þar til hann varð pen- ingalaus. Þá fór hann á fætur íyrir allar aldir á hverjum morgni^ til þess að verða fyrstur til að lesa dagblöðin, og fyrstur til að fara eftir auglýsingum varð- andi vinnutilboð. Hann fékk vinnu hjá símafyrirtæki sem viðgerðarmaður, án þess að vita, að símaleiðslumar yrðu öbeinlínis til þess að leiða hann í fang gæfunnar. Síminn veldur oft miklu Ógift leikkona, Josephine Dillon að nafni, er hafði kennt í leikskóla í Los Angeles, kom til Portlands. Svo vildi til, á meðan hún dvaldi þar, að sím- inn hjá henni bilaði og Clark var sendur til að gera við hann. Þegar hann hafði gert við 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.