Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 27
Demantshringurinn Sögukorn um „HERRA minn“, sagði gamli demantakaupmaðurinn við vel- búinn viðskiptavin, sem stóð fyrir framan búðarborðið. „Vilduð þér gjöra svo vel og láta demantshringinn aftur þar sem hann var, hringinn sem hvarf á meðan ég snéri baki að yður“. „Eg skil yður ekki“. „Eg held að ég hafi gert mig vel skiljanlegan. Og ég ætla að ráðleggja yður að vera skyn- samur. Látið hringinn aftur á sinn stað, þá gerum við ekki meira veður út af þessu. En annars verð ég að kalla á lög- regluúa“. „Þér vænið mig alltsvo um að hafa stolið hring úr sýningar- skápnum þarna?“ „Nei, af borðinu. Eg lagði tólf demantshringa fyrir yður, þegar þér sögðust ætla að kaupa einn slíkan. Og nú eru aðeins tíu á borðinu, þeim ellefta haldið þér á. Sá tólfti er horfinn og er, eftir öllum sólarmerkjum að slunginn þjóf dæma, í einhverjum vasa yðar. En í mínu fyrirtæki þýðir ekki a'ð reyna slík brögð. Eg er orð- inn of reyndur í starfinu til þess. Því vildi ég enn einu sinni segja yður: Látið hann aftur á borðið og þá skal ég láta málið falla niður“. „Þér ættuð að vera dál'ítið vissari í yðar sök, áður en þér komið með ærumeiðandi ásak- anir. Eg er ekki vanur slíkri framkomu manna og læt ekki bjóða mér þetta. Eg krefst þess að þér sendið tafarlaust eftir lögreglunni. Þangað til hún kemur skal ég bíða með hend- umar á borðinu, svo að þér get- ið ekki fullyrt á eftir að ég sé sjónhverfingamaður eða eitt- hvað þvílíkt“. Kaupmaðurinn hikaði andar- tak. Það var óvanalegt að mæta svona festu og öryggi hjá fólki, sem staðið var að hnupli. En á hinn bóginn gat enginn vafi verið á því, að dýrmætur hring- ur hafði horfið af búðarborð- HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.