Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.09.1945, Qupperneq 32
Ástin er eins og loginn — hún brennir í burtu allan sora. Mme. Clemence Robert. Ástin er dropi úr þeirri guð- legu ódáinsveig, sem himinn lætur drjúpa í bikar lífsins, til þess að draga úr beiskju hans. Rochester. Ein ástanótt getur breytt syndugum manni í guðlega veru. Properce. Vináttan er langminnug, ást- in gleymin. Comtesse Diana. Maður getur elskað oftar en einu sinni, en ekki sömu persónuna. , , . Levis. Þegar „hún“ klípur þig í eyr- að eða strýkur hár þitt með nettu og mjúku höndunum sín- um — ef til vill snerta varir þínar nakta, íturfagra öxl henn- ar í kossi — þá hverfa öll þín hversdagslegu áhugamál í djúp gleymskunnar. H. G. Wells. Ástin fer ekki í manngreinar- álit frekar en dauðinn. Raynal. Geti maðurinn ekki fyrirgefið konu ástarbrot, elskar hann hana. Campoamor. Hjartað hefur einkennilega sterka löngun til þess að kaupa hæsta yerði það sem fánýtast er. Balzac. Vizka allra alda og auður al- heimsins er fánýti eitt á móts við einlægan ástarkoss. Rita. Ef ást mætir mótspyrnu eykst bál hennar, en kulnar út, ef allt fer að óskum. Dorat. Himnaríki er allstaðar þar sem ástin býr. Jean Paul Richter. Sá sem ekki hefur kynnst hamingju hreinnar ástar hefur heldur ekki kynnst þeim un- aðsgjöfum, sem konan getnr gefið. Young. Að elska er að helga líf sitt varðveizlu komandi kynslóða, að ala í sál sinni fræ ódauðleik- ans, gera eilífðina að öreind tímans, og lifa tugi alda á einu andartaki. Virey. Ljóshærð stúlka vekur ástir, en dökkhærð stúlka ástríður. Maður reynir öllu fremur að sigra þá síðarnefndu heldur en að þóknast henni. H. Rowland. so HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.