Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.09.1945, Blaðsíða 63
Spurningar Og SYÖr - Eva Ada ms svarar OF MÖGUR Sp.: Kæra Eva Adams. Viltu gjöra svo vel og svara eftirfarandi spurn- ingum: Hvað á ung stúlka að vera þung? Eg er um það bil 156 sm. há, grannvaxin og er 42 kíló að þyngd. Er ég ekki of létt? — Hvernig finnst þér skriftin? Vona að þú svarir mér fljótlega. Með fyrirfram þakklæti. H. S. Sv.: Já, auðvitað ertu alltof létt; 42 kíló eru ekkert. Þyngd þín á að vera minnst 50 kíló. Þú verður að reyna að fita þig; til þess þarf þrek og þolgæði eins og annars hér í þessari veröld. Borðaðu hafra- graut og drekktu rjóma (ef þú íærð hann). — Skriftin er lagleg, en ekki frumleg; hana skortir per- sónuleg sérkenni. LEIKARAMYNDIR O. FL. Sp.: 1. Geturðu ekki sagt mér hverngi bezt er að geyma myndir úr blöðum og tímaritum. Eg á mikið af leikaramyndum sem mig lang- ar til að geyma, helst í bók. 2. Eg er 20 ára gömul og 155 sm. há. Hvað á ég að vera þung? 3. Getur kærastinn minn farið á böll án mín? Hann hefur boðið mér með sér, en ég kæri mig ekki um að dansa. 4. Hvernig lízt þér á skriftina? Tvítug Sv.: 1. Keyptu þykka stílabók, klipptu myndimar út og límdu þær inn í bókina. Annars fást úrklippu- bækur oftast í bókaverzlunum. 2. Svona um það bil 55 kíló er hæfilegt. 3. Víst er það ekki alveg rétt af honum að gera það. En mér fyndist þú ættir að reyna að fá áhuga á dansi, einkum fyrst kærastinn þinn hefur gaman af að dansa. 4. Hún er ekki ósnotur, en gættu þess að sýna ekki stífni og þverúð í umgengni. Svo ættirðu að læra betur réttritun. ÚR VÖNDU AÐ RÁÐA Sp.: Eg er rúmlega tvítugur Reyk- víkingur, sem vinn oft utanbæjar og kem þá ekki í bæinn nema endrum og eins. En eg er ástfang- inn af ungri stúlku í höfuðborg- inni. Eg hef verið fjarverandi langa hríð og mér er sagt, að hún hafi verið í strákamakki á meðan. Hún leit ekki við öðrum en mér á meðan ég var í bænum, en nú frétti ég að aftur sæki í sama horf- ið hjá henni. Nú er spumingin hvort ég á að láta hana flakka, eða fyrirgefa henni. Kalli. Sv.: Sá kasti fyrsta steininum, sem saklaus er. Það sem þú vilt að aðrir menn gjöri þér skaltu og þeim gjöra. Hvemig hefur þú hag- að þér sjálfur? Spurðu sjálfan þig ráða, vinur kær, og taktu ákvörðun svipaða þeirri, sem þú myndir vilja að hún tæki gagnvart þér. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.