Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 4
JOMFR ÚIN Norsk úrvalssmásaga eftir Kristian Elster yngri, í þýðingu Hannesar Sigfússonar HÚN KOM til fjallaskálans síðía dags, og þar varð ekki þverfótað fyrir þeirri manntegund sem hún vissi versta: dansbrylltri Oslóar- æsku af miðstéttunum. Hún var óvön 'fjailgöngum og að leiðarlok- urn var hún þreytt og af sér geng- in og ær af sólskini og fjallalofti. Þegar leið að kvöldverði var gest- unum þrengt saman við eitt lang- borð, hún var alltaf að verða fyrir hnippingum og olnbogaskotum og glymskrattinn þagnaði aldrei. Um nóttina lá hún í fiatsæng í borð- stofunni, sem skömmu áður hafði verið yfirfull af ungum stúlkum er töluðu hver í munninn á ann- arri, átu konfekt og reyktu vindl- inga. Ilún var vön að vera ein í herbergi. Hún formælti, þó lágt, þegar mennirnir „villtust" og hrundu upp dyrunum að borðstof- unni og ungu stulkurnar æptu og þutu í „ofboði“ upp úr bælunum í náttklæðunum einum. Hún, sem taldist til hinna róttækari meðal skólasystkina sinna og var hreyk- in af, hún fékk nú staðfest það, sem hún hafði alltaf sagt, að mið- stéttirnar væru verstar. Hún hét Annie Aars og var þeg- ar af æskuskeiði, fannst henni, lið- lega tuttugu og finim. Daginn eft- ir átti hún ekki annars kost en sitja í reyksalnum og virða fyrir sér hina gestina, meðan hún sog- aði hægt að sér reykinn úr vindl- ingum sínum. Henni var ljóst, að leyfisdagarnir voru misheppnaðir. Hún var stúdent og vann i lög- fræðiskrifstofu og las lög í tóm- stundum sínum. Þetta vor hafði hún lesið rómversk lög á eigin spýt- ur og hafði hug á að gera þau að aðalnámsgrein sinni. Hún fann, að einmanakenndin var farin að sverfa að henni. Stúdentahópur- inn, sem hún hafði umgengizt helzt, var farinn að þynnast. Ungu mennirnir tóku próf og höfðu nóg að gera að vinna fyrir brauði sínu. Tveir þeirra giftust ungum stúlk- um utan klíkunnar. Nokkur vin- áttuhjónabönd urðu að heiðarleg- um hjúskap með börnum og fjár- hagsörðugleikum. Bezta vinstúlka hennar gerðist blaðamaður við borgaralegt dagblað. Hópurinn tók 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.