Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 64
I HEFURÐU SÉÐ — ? Eftirfarandi gletta er græskulaus og get- ur verið skeramtileg, ef þú notar hana ekki í tíma og ótíma. Setjum sem svo, að móðir þín sé að færa búreikningana. Þú kemur inn og segir: „Hefurðu séð gull?“ „Gull — ?“ „Já, gullin míu“, segir þú. Þannig má glettast á ótal vegu. Hér eru tvö önnur dæmi: var annað en nú. Bóndi einn vildi selja. búslóð sína og verðlagði lambið á 50 aura, ána á 3 krónur og kúna á 10 krónur. Nágranni lians kom til hans með 100 krónur og kvaðst vilja kaupa fyrir þær jafnmargar af skepnunum og krónurnar væru margar. Hann fékk það, en hver varð þá tala hinna keyptu lamba, áa og kúa, hvers fyrir sig? MERKILEG TALA Þú ávarpar einhvern kunningjann og segir: „Hefurðu séð vont heimili?" „Vont heimili —?“ „Já, vont Heimilisrit". (Hm!) „Hefurðu séð ref?“ „Ekki nema þig“. (Þú ætlaðir að segja revýuna, en þarna var snúið á þig. — Líklega hefurðu verið farin að leika þetta of oft). REIKNINGSÞRAUT Hér er getraun, sem virðist í fljótu bragði fremur auðveld, en reynslan hefur þó sýnt, að hún getur þvælst alllengi fyrir mörgum, og það engu síður fyrir reikn- ingsfróðum mönnum en hinum. Tekið skal fram, að í henni er enginn orðaleikur eða önnur brögð í tafli. Hún er svona: Það var á þeim tímum þegar verðlagið Skiptu tölunni 45 í 4 hluti, þannig að ef þú leggur 2 við fyrsta hlutann, dregur 2 frá næsta hlutanum, margfaldar þann þriðja með 2 og deilir með 2 í hinn fjórða, verða útkomurnar allar þær sömu. GÖMUL GÁTA Hefurðu nokkurntíma séð kirkju fulla af hrossbeinum? SPURNIR 1. Hvað eru mörg hlaupár frá 1900 til 1944 (bæði árin meðtalin)? 2. Hvað heitir höfuðborgin á Möltu? 3. Hvar er „Blái hellirinn"? 4. Hvað fer ljósið hratt? 5. Ef þú réttir enskum strætisvagnsbil- stjóra shilling fyrir fargjaldinu og hann getur ekki gefið til baka, hefur hann rétt til að hirða shillinginn? Svör á bls. 6i. 62 HEIMLLISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.