Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 64
I
HEFURÐU SÉÐ — ?
Eftirfarandi gletta er græskulaus og get-
ur verið skeramtileg, ef þú notar hana ekki
í tíma og ótíma.
Setjum sem svo, að móðir þín sé að færa
búreikningana. Þú kemur inn og segir:
„Hefurðu séð gull?“
„Gull — ?“
„Já, gullin míu“, segir þú.
Þannig má glettast á ótal vegu. Hér eru
tvö önnur dæmi:
var annað en nú. Bóndi einn vildi selja.
búslóð sína og verðlagði lambið á 50 aura,
ána á 3 krónur og kúna á 10 krónur.
Nágranni lians kom til hans með 100
krónur og kvaðst vilja kaupa fyrir þær
jafnmargar af skepnunum og krónurnar
væru margar. Hann fékk það, en hver
varð þá tala hinna keyptu lamba, áa og
kúa, hvers fyrir sig?
MERKILEG TALA
Þú ávarpar einhvern kunningjann og
segir:
„Hefurðu séð vont heimili?"
„Vont heimili —?“
„Já, vont Heimilisrit".
(Hm!)
„Hefurðu séð ref?“
„Ekki nema þig“.
(Þú ætlaðir að segja revýuna, en þarna
var snúið á þig. —
Líklega hefurðu verið farin að leika þetta
of oft).
REIKNINGSÞRAUT
Hér er getraun, sem virðist í fljótu
bragði fremur auðveld, en reynslan hefur
þó sýnt, að hún getur þvælst alllengi fyrir
mörgum, og það engu síður fyrir reikn-
ingsfróðum mönnum en hinum. Tekið skal
fram, að í henni er enginn orðaleikur eða
önnur brögð í tafli. Hún er svona:
Það var á þeim tímum þegar verðlagið
Skiptu tölunni 45 í 4 hluti, þannig að
ef þú leggur 2 við fyrsta hlutann, dregur
2 frá næsta hlutanum, margfaldar þann
þriðja með 2 og deilir með 2 í hinn fjórða,
verða útkomurnar allar þær sömu.
GÖMUL GÁTA
Hefurðu nokkurntíma séð kirkju fulla
af hrossbeinum?
SPURNIR
1. Hvað eru mörg hlaupár frá 1900 til
1944 (bæði árin meðtalin)?
2. Hvað heitir höfuðborgin á Möltu?
3. Hvar er „Blái hellirinn"?
4. Hvað fer ljósið hratt?
5. Ef þú réttir enskum strætisvagnsbil-
stjóra shilling fyrir fargjaldinu og hann
getur ekki gefið til baka, hefur hann rétt
til að hirða shillinginn?
Svör á bls. 6i.
62
HEIMLLISRITIÐ