Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 52
„Hvað veizt þú?" hrópaði hann, „urn list eða annað. Sumar þykjast oj góðar til að læra nokkuð". stæða fyrir stúlkuna ti'l að fá grill- ur í höfuðið. Hvað þóttist þessi stúlka eiginlega vera, að hún skyldi láta sér detta í hug að daðra við eiginmann annarrar konu? Celia kembdi ljóst hár sitt og hugsaði um stúlkuna, sem bjó í fátæklegu herbergi og varð að fara á fætur í dögun og hlaupa til vinnu sinnar — já, svoleiðis stúlka hlaut að verða svo leið á lífinu, að hún myndi reyna að ná sér í mann, hvað sem það kostaði. „En ekki Sam“, hugsaði Celia, „ekki mann- inn minn. Ég skal sjá um hann. Ég veit, hvernig ég á að haga mér“. Hún sneri sér að Sam um leið og hann kom inn. Hún gekk til hans, horfði fram- an í hann, smeygði báðum hönd- um undir jakka hans og þreifaði á silkiskyrtunni, sem var yljuð af líkamshita hans. Það fór um hana heitur straumur af ást og um- hyggju. „Þessi stúlka, þessi stúlka“, hugsaði hún, „sem reynir að taka hann frá mér og eyðileggja heimili mitt!“ Og hún þrýsti sér upp að manni sínum og beið þess að hann tæki hana í faðm sinn. Nú hefði hún getað hlegið að stúlkunni. „Þreyttur, Sam?“ „Dálítið. Þetta var góður dag- ur“. Hún fylgdist með honum, þegar hann fór að þvo sér og færði hon- um hreina skyrtu. Hún virti hann fyrir sér og sagði í þúsundasta skipti við sjálfa sig, að hann liti ekki út eins og kaupsýslumaður heldur eins og listamaður. Það þótti henni vænt um. Hann hafði líka svo gott vit á ýmsum hlutum, listaverkum, bókum, leiklist og 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.