Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 33
f Snyrfing - Fegrun - Tízka V._____________________________________________________________y HVER EINASTA stúlka ætti ávalit að hafa það hugfast, að heilsu og fegurð er fjTrst og fremst hægt að halda, með því að lifa heilbrigðu lífi Vatn, mjólk, grænmeti og ávext- ir færa fremur roðann fram í kinnar þínai' en öll þau fegrunar- ■smyrsl, sem þú getur fest hendur á. Atta stunda svefn á hverri nóttu, sléttar fvrr úr litlu hrukk- unum, sem setjast að í kringum augun, en nokkurt augnkrem. Og gættu þess fyrir alla muni, að snyrta líkama þiim vel. Haltu höndunum mjúkum og snyrtu neglurnar vel. NÚTÍðíAKONU ber skylda til að vanda vel snyrtingu sina, á hvaða aldri sem hún kann að vera. Og eitt af því, sem hún má sízt kasta til höndum í því sambandi, er naglasnyrtingin. Það er til dæmis ekl^i nóg, að klína einhverju naglalakki, sem valið er af handahófi, á neglurnar, án þess jafnvel að þvo þær fyrst. Auðvitað má aldrei láta hjá líða að hreinsa þær vel og sverfa, áð- ur en þær eru lakkbornar. Oft kemur það- fyrir, að negl- urnar vilja springa eða brotna. Það stafar venjulega af kalkleysi og er bezt að fá ráð hjá lækni gegn því. Sú kona, sem kann að snyrta sig, tekur alltaf tillit til þess, hvaða. varalitur og naglalitur fer bezt við þann klæðnað sem hún notar í það og það skiptið. Bláleitur nagla- og vararoði fer bezt við dökk, dökkblá eða svört föt; ennfremur við alla fölbjarta fataliti. Hinsvegar er ljós- rauði liturinn fallegur við brún, HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.