Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 49
rásina, reyndu að synda frá flak- inu af sírnim bát yfir í bát, sem þeir sáu svo sem tvær mílur frá sér. Hann varð snemma mjög þreyttur, sneri aftur og reyndi að komast yfir í rekaldið af sínum bát á ný. Síðan hefur ekkert til hans spurzt. Félagi hans náði bátn- um, sem þeir höfðu séð, eftir tveggja eða þriggja stunda sund, og komst upp í hann með miklum erfiðismunum. Báturinn rejmist vera uppskipunarbátur af her- skipi. í þessum báti var maðurinn á reki í nokkurn tima, þangað til franskur togari, sem hafði villzt á Ermarsundi, bjargaði honum. Hann tók að sér að sigla togaranum til Ramsgate, og gerði það. Seinna gaf hann sig fram í Dover, klædd- ur lánsfötum af frönskum sjóliða. Clouston skipherra hafði unnið hið mesta þrekvirki með aðstoð sinni við björgun og undankomu nálægt tvö hundruð þúsund her- manna við hinar hræðilegustu að- stæður, í stöðugu erfiði og háska. Mörgum sárnaði, að hann skvldi ekki lifa það að sjá fyrir endann á þessu björgunarstarfi. Mánudagur, 3. júní Arla morguns, sendi flugherinn stórar sveitir könnunarflugvéla yfir Dunkirksvæðið. Þær rákust hvorki á óvinaflugvélar né her- flokka þar. Þá fóru þær til Bergues og Gravelines og vörpuðu sprengj- um á falbyssustæðin, sem höfðu valdið okkur svo miklu tjóni und- anfarið. Þetta var mikil sprengju- árás. Fallbyssur létu ekkert til sín heyra í Bergues lengi á eftir. Við hvöttum Frakka til þess að gera allt, sem mögulegt var, til þess að Ijúka brottflutningunum þennan dag. Háþrýstisvæðið, sem olli hinu þráða góðviðri örðugustu björgunardagana, var nú farið að mjakast norður á bóginn. Vindur var nú orðinn landnyrtur, og olli ó- notalegum og hættulegum áhlað- anda við hafnarmynnið. Góðviðr- ismistrið varð nú að þéttri þoku, svo að almörg skip urðu að leggj- ast við akkeri á víkinni. Þokan og reykurinn voru báð- um til trafala, óvinunum og okkur. Flugmenn þeirra og skyttur reyndu allt hvað af tók að sjá, hvað gerð- ist hjá okkur, með því að skjóta blysum og eldsprengjum yfir þrengslin rétt fyrir austan hafnar- mynnið, en þar var umferðin mest og skipsflökin þéttust. í viðbót við gömlu flökin, sem merkt voru á kortum, voru nú a. m. k. tólf önn- ur, þrjú að vestan til en níu að austan. Sjö af þeim voru nákvæm- lega á skipaleiðinni. Fleiri skips- flök voru inni í sjálfri höfninni. Skipin urðu að andæfa gegn falli og brimi fyrir utan innsiglinguna og jafnframt leitast við að forðast HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.