Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 20
frá morði Önnu Chapman, unz lík- skerinn fór aftur á stúfana. Há- vaxin, mögur götudrós, Eliza- bet'h Stride að nafni, alkunn í Whitechapel, undir nafninu langa Lísa, var myrt í Bernergötu, rétt undir opnum gluggunum á Præðsluheimili verkamanna, og meðan lí'kskerinn framdi ódæði sitt, voru meðlimirnir að syngja sálm. Það var ekki fyrr en sálm- inum var lokið að hestur, sem framhjá fór, frísaði og fældist eitt- hvað í myrkrinu, og það reyndist vera lík löngu Lísu. Aður en klukkustund var liðin fannst önn- ur vændiskona — Catharine Edd- owes — á Mitretorginu, vestan við Whitechapel og innan gamla borg- arhlutans — eina dæmið um starf- semi líkskerans utan Whitechapel. Elisabeth Stride hafði, þrátt fvr- ir atvinnu sína, vakið mikla sam- úð í Whitedhapel. Maður hennar og börn höfðu dru'kknað. er eim- skipið Alice 'prinsessa. fórst á Thamesánni. Til þess dag hafði Elisabeth verið hamingjusöm eig- inkona og móðir, en um kvöldið var hún ein eftir. Allt til þeirrar nætur, er líksker- inn framdi tvö morð, hafði enginn lifandi sála, að undanskildum fórn- arlömbum hans, litið hann augum er hann læddist um Whitechapel. Það var poki, með nokkurra aura virði af vínberjum, sem olli þvf, að fyrsta lýsingin a'f honum kom fram í dagsljósið. Leynilögreglumenn frá Yardinum fundu vínberjapokann •hjá líki löngu Lísu, og tókst að r.ekja slóð hans til Mathews nokk- urs Parkers, ávaxtasala á horni Bernerstrætis; húslengd frá Verka- mannaklúbbnum, þar sem morðið hafði verið framið. Parker hafði séð manninn vel, sem Scotland Yard áleit að væri án efa líksker- inn. Ivlukkan nákvæmlega hálL tólf — aðeins tíu mínútum áður en líkið fannst — höfðu langa Lisa og flóttalegur náungi komið að á- vaxtasölunni og Lísa hafði beðið fylgdarmann sinn að kaupa henni nokkur vínber. Mathew Parker hafði séð manninn þrisvar áður á götum Whiteehapels að degi til. í hvert sinn hafði hann ekki getað að því gert, að hann tók vandlega eftir svip hans. Hann var um þrí- tugt, um það bil fimm fet og sjö þumlungar á hæð, þreklega vax- inn og dökkur yfirlitum. Með því að Parker var eini mað- urinn í London, sem þekkti lík- skerann í sjón, beypti Scotland Yard því við hann að loka ávaxta- sölunni og gera ekki annað en ráfa um göturnar í Whitec'hapel dag og nótt í leit að líkskeranum. Á átt- unda degi þessa’ 'nýja starfs, þeg- ar rökkva tók og mennirnir, sem gættu götuljósanna voru að kveikja, sá Parker líkskerann í Goulsetonstræti. Illvirkjinn, sem 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.