Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 25
IJað var emhvgr annarlegur glampi í augunum á honum. Augnabrúnirnar voru loðnar. Þunnt, dökkt hárið var greitt í tvo hnykla, sem litu út eins og horn á höfðinu á honum. „Hvað? Þér sögðuð--------“ byrj- aðir þú reiðilega. „Það skiptir engu máli, hvað ég hef sagt“, svaraði hann og yppti öxlum. Svo snerist hann á hæli og gekk út úr herberginu. Þú ætlaðir að fara á eftir honum. En þá gall við skræk rödd að baki þér: „Kyrr!“ Einhverjar ósýnilegar hendur virtúst grípa þig og snúa þér við og ýta þér til þessa skrækróma drottnara. Hann glotti illilega, en brosið átti bersýniiega að vera vingjarn- legt. „Því skyldir þú flýja, vinur minn?“ rnuldraði hann. „Og ég, sem ætla að gera þér greiða“. „En — en--------“ byrjaðir þú. „Þögn!“ sagði hann skipandi. Hann var alvarlegur á svipinn. Hann teygði hendurnar, eins og klær, í áttina til þín, og hann söngl- aði: „Sofðu! Sofðu! Þú ert á mínu valdi. Þú gerir það, sem ég segi. Sofðu! Sofðu!“ Sælukennt máttleysi hríslaðist um þig. Og þótt þú hugsaðir óeðli- lega skýrt, þá misstir þú allt vald á líkama þínum smátt og smátt. Andlitsdrættir krj7pplingsins kipruðust nú aftur saman í vin- gjarnlegt glott. „Þú munt hafa á- nægju af þessu“, krunkaði hann gleiður, og neri saman skorpnum krumlunum. Þú munt njóta ást- arunaðarins. Því að vanskapaður líkami minn getur því miðúr ekki notið holdsins lystisemda nema fyrir tilstilli aðstoðarmanns, Þess vegna hef ég boðað þig hingað í þeirri von, að nokkrir molar megi detta af borði þinnar nautnar, svo að ég geti tínt þá upp“. „Já, meistari“. Þú sagðir þetta algerlega viljalaus. Litli dvergurinn glotti ánægju- lega, og búkurinn hristist af nið- urbældu flissi. „Þetta verður á- gætt!“ kumraði hann. „Komdu, fylgdu mér“. * EINS og í svefngöngu eltirðu hann út úr móttökuherberginu fram í rúman forsalinn, upp stig- ann og inn í stórt herbergi með þykkum gólfteppum, myndum og speglum á veggjunum. Þar sat fal- leg, ung stúlka í slopp úr bláu, hálfgagnsæju efni. Húð hennar var mjúkleg og litarhátturinn fagur. Blásvart hárið var glitrandi, and- litið fínlegt og fagurlega skapað. Varirnar þrýstnar og girnilegar, en líkamsvöxturinn grannur og þó fullþroskaður. En augun (þú tókst eftir því) voru hið eina, sem á skorti til þess, að hún væri fullkomin. Þau voru líflaus og dauð, eins og í skyn- HEIMILISRITIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.