Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 22
ingjar hafi verið fárnir að taka sér líkskerann til fyrirmyndar í byrjun ársins 1889, og tekizt nokkuð að líkja eftir handbrögðum hans, svo menn urðu óvissir um, hvort ein- stök morð væru framin af líksker- anum og hann orðinn hirðulausari í starfi sínu, eða ö'ðrum, sem reyndu að líkjast honum í þeim tilgangi, að þeirra ódæði yrðu skri'f- uð á hans reikning. Það er ekki ó- sennilegt, að líkskerinn hafi drep- ið tuttugu vændiskonur, einsog hann hafði heitið, og síðan horfið, hlakkandi yfir afrekum sínum. En hann stóð ekki við það loforð að gefa sig fram. HVERXIG sem þessuær varið, þá er hitt víst, að líkskerinn var horfinn af sjónarsviði Lundúna- borgar vorið 1889. Vestast í Whitechapel hafði búið leigjandi. Hann kom þangað fyrst og leigði herbergi hjá blásnauðu fólki, rétt áður en fyrsta líkskeramorðið var framið og dvaldi þar allan tímann, meðan á þeim stóð. Maðurinn hafði allta'f verið fremur leyndardóms- fullur í augum fólksins, einsog maðurinn í sögu Marie Belloc- Lowndes. Og nú, nokkrum vikum eftir burtför hans, rakst fólkið á föt af honum; falin í gamalli tösku. Fötin voru ötuð í blóði og merkt með vörumerki verksmiðju einnar í Chicago. Scotland Yard grunaði strax, að leigjandinn hefði verið líkskerinn. Enda þótt lýsingin á honum væri í ósamræmi við manninn, sem á- vaxtasalinn hafði séð, seiidi Yard- inn mann til Chicago, en sú ferð bar engan árangur. Moskvulögreglan tilkynnti, að brjálaður, rússneskur læknir hefði sloppið úr geðveikrahæli í Moskvu, skömmu áður en líkskerinn hóf starfsemi sína. Lýsingin á læknin- um kom heim við manninn, sem sézt hafði með löngu Lísu. En Yardinn varð fyrir vonbrigðum, þegar það fylgdi sögunni, að þessi brjálaði læknir hefði ekki kunnað stakt orð í ensku, og það útilokaði að hann hefði getað skrifað boð- skapinn.til lögreglunnar. Meðan til eru menn, sem hafa áhuga á morðmálum, munu veröa til ýmsar tilgátur um Jack líkskera. Hann gæti hafa verið haldinn trú- arbrjálsemi. Hann gæti líka hafa verið læknisfróður maður, listmál- ari eða myndhöggvari, sem orðið hafi brjálaður vegna ólæknandi sjúkdóms, er hann hafi fengið af vændiskonu. Hann gæti hafa ver- ið slátrari, sem lifði þarna í Whitechapel. Eða í raun og veru brjálaður læknir í London, líkt og dr. Jekyll; verið framúrskarandi heppinn að sleppa undan eftir- grenslan og horfið loks í móðu tím- ans, n)eð þá samvizku, sem hann -kann að hafa haft. E N D I B 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.