Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 40
sem vakti glaðværð í kringum hann. Eg vildi því ógjanian missa af sögum hans, þegar hann köm, og settist þá yenjuléga út í liorn, þar sem minnst bar á mér, svo áð mér yrði síður sagt að fara í rúm- ið. Þetta kvöld var mamma að enda við að hella á síðustu hituna, sem hún átti af kaffi, er barið var að dyrum. Þegar ég heyrði, að komu- rnaður var Kristján á Eyri, flýtti ég mér fram til að heilsa. Hann var þrjár álnir á hæð, boginn í baki, með dökkt hár og ýfirvarar- skegg og venjulega brosandi. „Hverju eigum við það að þakka að sjá þig?“ spurði mamma bros- andi. „Það eigáð þið vitleysingnum öð þakka, sem við komum með. Hann á að fara til höfuðstaðarins. Hvort hann geiúr þar gagn eða ógagn veit ég ekki, en hættulaus held ég að hann sé“. „Það eru slæmar fréttir, sem þú færir að þessu sinni, en vonandi batnar veslingnum fyrir sunnan“. „Ómögulegt að segja“, svaraði Ivristján. „Kannski verður hann eins og sá síðasti, sem var ný- kominn af geðveikrahælinu og ætlaði að granda börnum ekkj- unnar á Iíamri. Vildi til að hún cr hugrökk kona og að tvíbýli var á bænum. Maðurinn stóð milli hennar og bæjardyranna með flug- beittan hníf í hendinni“. „Hvað gerði konan?“ spurði mamma, og ég lieyrði að röddin titraði lítið eitt, en sjálfri rann mér kalt vatn milli skinns ög hör- unds. „Hún lét enga hræðslu á sér sjá, en sagði, að þau þyrftu trog undir blóðið. Þetta fellst vitleysingurinn á og fylgdi henni yfir í hinn bæ- inn. Þar var hann óðara haftdsam- aður og bundinn“. Ég sat á eldiviðarkassanum og þorði naumast að anda. Kristján sötraði síðast kaffisejdilinn, en mamma var óvenju föl, strauk sokkbolinn, sem hún var að prjóna og mæidi fingurhæðina. „Já, stilling er víst bezta meðal- ið við hræðslu“, andvarpaði hún. Kristján stóð á fætur, þakkaði fyrir sig og fór. Móðir mín stóð einnig upp og minntist þess nú, að hún átti ekki tíl kaffi á könnuna í fyrramálið. „Þú skreppur fyrir mig til hans Gríms, Sigga mín, úr því þú ert ekki háttuð. Ég veit hann lánar mér í tvær hitur“. Oft hafði ég verið myrkfælin, síðan Gunna gamla hafði sagt mér draugasögurnar, en aldrei eins og nú. Samt þorði ég ekki að skorast undan þessu, en óskaði nú í fyrsta skipti, að ég hefði ekki stolist til að hlusta á Kristján. Úti var niðadimmt haustmyrk- ur. Ég varð næstum að þreifa mig áfram að hliðinu. En þegar ég var 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.