Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 54
hún að tala um annað. „En hvað þið hafið falleg málverk, jafnvel í svefnherberginu!“ Sam var í essinu sínu þetta kvöld. Celia fann það svo greini- lega meðan þau borðuðu, að hann kærði sig ekkert um aðra en hana sjálfa. Hann virtist varla taka eft- ir því, sem stúlkan sagði. „Við höf- um fengið nýtt málverk eftir Dé- gas, Sam“, sagði hún. Hún ætlaði að halda áfram, en hætti við það og starði beint framundan sér. Celia sá að axlir hennar sigu. Celia laut áfram. „Viljið þér koma með okkur á hljómleika Tónlistarskólans á sunnudaginn?“ Hún gladdist ósegjanlega, þegar hún sá að Sam gaf henni merki, en lést ekki taka eftir því. Stúlkan varð snöggvast undrandi á svip. „Gerið það fyrir alla muni, við verðum bai’a þrjú“. Stúlkan sneri sér að henni. „Ég þakka. Ef þér — já, þakka yður fyrir. Mér leiðist venjulega dálítið á sunnudögum“. Það var skrítið, hversu vel Celiu fór að falla hún í geð, eftir því sem tíminn leið. Henni féll því betur við hana, sem hún heimsótti þau hjónin oftar. Sam varð bersýnilega leiðari á henni. Stundum hringdi hann á síðustu stundu, þóttist þurfa að tefja lengur á skrifstof- unni, svo að þær borðuðu tvær ein- ar. Hún fékk stundum óstjórnlega löngun til að segja. „Sjáið þér nú til. Við gætum í rauninni orðið beztu vinkonur ef ég mætti treysta yður“. Hún hefði getað sagt: „Sjá- ið þér nú ekki, að það er tilgangs- laust af yður að æ'tla að ná í Sam? Það getur verið að ég hafi ekkert vit á málverkum, en ég er snið- ugri en þér, því ég er búin að gera hann dauðleiðan á yður“. Og nú, þegar hún var orðin viss í sinni sök, gat hún sem bezt viðurkennt þenn- an smávægilega óbta, sem hún hafði fundið til, fyrst í stað, um að Sam kynni ef til vill að láta tæla sig burt frá henni í einfeldni sinni. „Celia“, sagði stúlkan, „viljið þér ekki koma og borða með mér einhverntíma í þessari viku?“ „Hvað —“. Stúlkan brosti. Celia fékk ofurlítinn hjartslátt. Hún-braut heilann um, hvað þetta boð og þetta bros þýddi, og svo skildi hún, að stúlkan leitaðist við að leika á hana, gerði sér far um að sýnast vingjarnleg, til þess að leyna áformum sínum. Jæja, svo stúlkan var ennþá ekki hætt við að reyna að ná Sam frá henni, enda þótt hún ætti að geta séð sjálf hversu vonlaust það væri. Og hún ætlaði sér að vera vingjarnleg við konuna hans, var ekki svo? »Ég er upptekin alla vikuna“, svaraði Celia. Hún neyddi sjálfa sig til að hlæja, þrátt fyrir beiskj- una og hatrið. „Ég hef oft hugsað 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.