Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 55
um það, góða mín, hvers vegna þér hafið ekki gifzt“. Roði færðist fram í kinnar stúlk- unnar. Hún sagði hægt: „Kennið þér í brjó'li um mig?“ „Þetta er í fyrsta sinn“, hugs- aði Celia, „sem hún hefur verið að því komin að láta sér fipast“. Hún yirti stúlkuna fyrir sér, um leið og hún stóð upp og sagði eitthvað til málamynda. „Eg verð að fara. Það er orðið svo áliðið“. Hún hlaut að vita sjálf, hvað henni hafði orð- ið á. Svo sagði Celia: „Komið á laugardagskvöldið. Gerið það —“. „Nei, ég —“ „Jú, þér megið til með að gera það“. „Eg kem svo oft hingað, Celia. Hvers vegna vi'ljið þér — ég á við —“ „Komið endilega“. „Ef þér endilega viljið. Ég þakka fyrir“, sagði stúlkan þá. En laugardagurinn var leiðin- legri en nok'kur annar heimsókn- ardagur stúlkunnar. Þegar klukk- an var orðin tíu, hafði Sam í leið- indum sínum fengið sér fleiri glös, en hann hafði gott af. Celia hugs- aði um það, hvernig Sam myndi verða, þegar stúlkan væri farin, hann mjmdi horfa á haíia greiða hár sitt, og þá, en ekki fyrr, ætlaði hún að segja honum frá handskjól- inu, sem hún hafði keypt sér við nýju minkakápuna. „Og þetta er lokaþátturinn, sem hún leikur hér“, hugsaði Celia. „Eftir því, sem Sam hefur hegðað sér í kvöld, hlýt- ur jafnvel hún að sjá, að hann læt- ur ekki tæla sig“ Hún ætlaði að fara að segja eitthvað um hálsfesti, sem hún hafði séð, en þá heyrði hún rödd Sams skjálfandi af óþol- inmæði, sem stundum greip hann svo undarlega. „Hvað veizt þú?“ hrópaði hann, „um list eða annað! Þið eruð allar eins og rangeygðar kanínur. Sum- ar þykjast of góðar til að læra nokkuð. Það er auðveldast að segja: „ég veit það ekki“ — „Sam!“ sagði Celia ásakandi. Henni fannst einhvernveginn þetta hafa gerzt áður, hún hefði heyrt þetta allt og séð fyrr. „Þú talar eins og barn!“ hafði Sam hreytt í hana einu sinni fyrir löngu, og röddin hafði verið ofsafengin eins og nú. Hún lokaði augunum, næstum því eins og hún byggist við að finna ástríðuþrungin armlög hans. Hún opnaði augun. .. Heit og áköf augu hans hvíldu á stúlkunni. Þá skildi hún. Hún vissi að hann var henni horfinn, vaknaður af löngum dvala, ekki til hennar, heldur til stúlkunnar. „Ég æsti hann upp, þegar hann elskaði mig“, hugsaði hún, „þegar hann elskaði mig. í margar vikur, mán- uði, alltaf frá því hann kynntist henni, hefur hann varla heyrt það, sem ég hef sagt“. Þarna hafði hún HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.