Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 19
Kvöldið eftir, að Mary Nicholls hafði verið jarðsett, fór miðaldra kona. Anna Chapman að nafni, út úr hráslagalegri stofukytru sinni klukkan rúmlega ellefu og vogaði sér út í kvöldhúmið. Það er ekki ósennilegt, að Anna Chapman hafi hugsað til liðins tíma, er hún nú þetta kvöld ráfaði um í leit að ein- hverjum' ókunnum manni, sem ætti nokkra aura í vasanum. Fyrir aðeins fimm árum hafði Anna Chapman verið virðingar- verð húsmóðir í hinum enda Lon- don. Spákona hafði sagt henni, að hávaxinn, dökkhærður maður myndi koma inn í líf hennar. Mað- ur Onnu hafði verið lágvaxinn, sköllóttur og góðlyndur, en þegar spádómurinn rættist, var maður- inn að vísu hár og dökkhærður, en hann hafði slæmt innræti. Iiann hafði ldfað henni" öllu fögru, og hún yfirgaif mann sinn og fylgdi honum. En nú, þegar maðurinn var búinn að fleygja henni frá sér, átti Anna Chapman ekki annað úrræði en götuna, til þess að hafa ofan af fyrir sér. Það átti fyrir Ónnu Chapman að liggja að hitta Jack líkskera á götuhorni, ekki einnar mínútu leið frá lögreglustöð hverfisins. Og svo fannst lík henna? í dögun, skorið á háls og limlest af djöfullegri leikni. LÖGREGLAN fann annað og mcira en lík, þennan september- morgun. Á vegg hússins uppi yfir Iíkinu var rissað með blýanti: „Þetta er sú fjórða. Eg' ætla að myrða 16 í viðbót og gefa mig síðan fram. Jack líkskeri“. Það lá við að Scotland Yard tap- aði virðingu sinni í hinni óðu leit að Jack líkskera. Leynilögreglu- þjónar, litlir og fínlegir vexti, fóru til Whitechapel, búnir hárkollum og kvenbúningi og reyndu að líkj- ast götudrósum. Blóðhundar voru einnig fengnir til þess að reyna að láta þá rekja slóðina frá síðasta morðstaðnum. Hermenn frá Lundúnakastala, sem stundum lögðu leið sína til Whitechapel á kvöldin, og sjó- menn af skipum í höfninni voru boðaðir til Yardsins og spurðir spjörunum úr. Meðlimir alræmdra bófaflokka voru handsamaðir og yfir-heyrðir, og grunsamlegir ná- ungar, allt vestur til Wales, voru teknir fastir og látnir gera grein fj'rir líferni sínu. í örvæntingu sinni gekk Yardinn meira að segja svo langt að fá færustu ljósmynd- ara til þess að taka myndir af augum Önnu Chapman í því skyni að prófa þá trú, er ekki var með öllu afsönnuð til þess dags, að mynd þess síðasta, sem maður sæi í lífinu, héldist á nethimnu augans eftir dauðann. Það liðu ekki nema þrjár nætur HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.