Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 10
IV. Hún stóð eftir með opinn munn, og síðustu orð hans sungu enn í eyi-um hennar; hún ætlaði að hlæja hæðnislega. en hann var horfinn. Ilún hrópaði á hann. en hún fékk ekkert svar. Hún varð ofsahrædd. Það var orðið svo hljótt og auðn- arlegt umhverfis hana og fjöllin risu há og einmanaleg mót bláum himninum. Iíún hljóp upp þang- að, sem hann hafði verið, og horfði niður í hyldýpið. Gilbrúnin hafði verið hulin mjórri snjóspöng, sem var nýþiðn- uð. Hann hafð’i runnið fram af brúninni í votum sandinum, hún gat séð skriðuna tíu metra niður fyrir sig. Þar niðri var lítU grágræn flöt, ekki stærri en stofugólf; sið- an var aftur hengiflug niður að ánni. Lítill 'lækur rann niður í gilið, jdir grasflötina, og steypt- ist fram af klettasnösinni við jað- ar hennar. Þarna niðri lá Mads Vinger, hálfur upp úr læknum. Hann lá hreyfingarlaus; höfuðið gat hún ékki séð fyrir bakpokan- um, sem 'hafði runnið upp á axlir hans. Hún hrópaði á hann. Lækurinn gutlaði og niðaði, léttur tónn í kyrrðinni. Hún hrópaði aftur. Var hann dauður ... Hún lá á hnján- um og laut áfram og starði niður. Dálítið af sandi hrundi niður skriðuna, steinvala hoppaði niður og yfir hann ... Hún reyndi að 'klífa niður, og hún náði fótfestu í lækjarfarveg- inum. Hún var komin niður í einu vetfangi, ótrúlega fljótt, fæturnir skulfu. Hún lyfti bakpokanum frá andliti hans, það var hvítt. Hún tók upp vasaklút, vætti hann í læknum og lagði að enni hans, og hún mundi, að hún átti konjak í bakpokanum. • Nú er um að gera að vera ró- leg, sagði hún við sjálfa sig, hellti í staupið og reyndi að hella ofan í hann. Ilún studdi handleggnum undir höfuð hans. Hann kom til sjálfs sín aftur og opnaði augun, sneri höfðinu og sagði vei’klulega: „Ég hrapaði víst“. — „Já, þér hröpuðuð víst“, andvarpaði hún feginslega; „meidduð þér yður mikið?“ Því svaraði hann ehgu, lá hreyfingar- laus nokkra stund og sagði síðan: „Ég ligg víst í læknum“. Þá varð hún áköf, því það var ekki um að villast, að hann lá í læknum, og þar gat hann ekki ver- ið. JNú slkal ég íhjálpa yði«r“, sagði hún og tók undir handlegg 'hans. Hann veinaði af sársauka, lí'kt og fugl í nauð. „Þér megið ekki missa meðvitundina aftur“, hrópaði hún skelfd. Þá var það, að hann brosti. „Háfið þér meitt yður mikið?“ spurði hún lágt. Hann þreifaði á sér til að athuga, hvor hann væri brotinn. „Ég hef sjálfsagt brotið nokkur rifbein ... 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.