Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 26
lausri skepnu. Þér datt strax í hug, hvort augun í þér myndu ekki vera eins. Og hreyfingar hennar voru hægar og syndandi eins og í hægt tekinni kvikmynd. „Stattu upp, væna mín“, krunk- aði krypplingurinn, neri saman höndum og glotti af tilhlökkun. Stúlkan stóð upp, en dvergur- inn starði nístandi augum í sof- andi, drungaleg augu hennar. „Já, herra“. Málrómurinn var hreim- laus, en samt var þar silfurbjartur hljómur. „Hérna er maki þinn, væna mín“, hélt hann áfram og benti um leið á þig með holdlausri hend- inni, en þú stóðst þarna eins og sauður og reyndir að brjóta vöðva þína undan dáleiðsluáhrifum hans. „Stattu upp, væna mín“. „Já, herra“. Iíún stóð upp og sneri sér að þér. Þrátt fyrir þessi viljalausu augu var eitthvað mjög aðlaðandi í fari hennar. Svo ung. Svo ósnortin. Og svo ein. Heillaður starðir þú á þessa ynd- islegu veru. Þú reyndir nú ekki lengur að komast undan, heldur beindir þú allri orku þinni að því að brjótast undan dáleiðsluáhrif- unum, ekki til þess að hlaupast brott, heldur til þess að komast nær. Með aðdáun athugaðir þú hverja línu í fögrum líkama hennar. Eins og vél settist hún aftur á bekkinn og krosslagði fæturna, spennti af sér annan inniskóinn og lét hann detta á gólfið. Þetta hljóð fékk hana til þess að hrökkva við, svo að hún virtist næstum þvi komast til meðvitund- ar. Galopin augun drógust saman, og eitt augnablik varð svipur henn- ar aftur manneskjulegur, — og það var hið eina, sem á fullkomnunina hafði skort. En þetta var ekki nema andar- tak. Dávaldurinn teygði hendina í áttina til hennar. ,,Sofðu!“ sönglaði hann. „Sofðu, væna mín! Sofðu!“ Augu hennar urðu aftur líflaus og starandi. Hún spennti af sér hinn skóinn. Dvergurinn glotti og sagði: „Jæja, væna mín, þetta er nú nóg í bili“. Svo sneri hann sér að þér: „Svona nú, piltur minn. Nú hefur þú hana til umráða“. Magnleysið hvarf, þótt þú værir enn undir dáleiðsluáhrifunum. Þú læddist hægt, en ákaft í áttina til hennar. En það var eins og fætur þínir rynnu í sandi. Óendanlegar aldir liðu, að því er þér virtist. Myndir þú aldrei komast til henn- ar? Á bak við þig vældi dvergurinn: „Fagnaðu honum, væna mín!“ Stúlkan hlýddi skipuninni og rétti báða arma í áttina til þín. Viljalaus ákefð. Þú breiddir lit faðminn og þráðir ákaft að þrýsta henni að þér. 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.