Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 63
þig skelkaða. En þú verður að horfast í augu við staðreyndirnar. Við skuluin því — bara rétt sem snöggvast — athuga málið frá þeirri hlið, sem svörtust er“. „Já“, sagði Marcia veikri rödd. „Nú — setjum sem svo, að þið verðið bæði ákærð fyrir morð og ileidd fyrir cré'tt. Hjá því muntu ekki komast — það er ekkert vafa- mál. Um Rob er þetta svo að segja þegar komið fram. Gerum ráð fyr- ir, að við — við getum ekki fengið ykkur sýknuð“. Marciu varð ljós hinn hræðilegi sannleikur á bak við orð hans. Hún greip höndunum fyrir augun, en hann tók hendur hennar og dró þær frá andlitinu. „Horfðu á mig, Marcia. Ég er vinur þinn, og mun alltaf verða það. Ég mun gera allt, sem í mínu valdi stendur til þess að hjáipa þér. Þú stendur ekki ein uppi, eins og þú veizt. En þú ert ekkert barn; og þú verður að hjálpa mér til þess að hjálpa þér“. Síðustu orðin talaði hann í ró- legum, sannfærandi læknatón, eins og hann væri að gefa sjúklingi ráð. „Hjálpa mér?“ „Já. Ég — jæja, mér hefur kom- ið ráð í hug. Ég veit ekki, hvernig þér geðjast að því. Þú kannt að líta svo á sem það sé of dýrkeypt. Það er allt undir þér sjálfri komið. En þetta ráð er til, og ég sting upp á því — aðeins til að hjálpa þér“. Niðurl. í nœsta hefti. HEIMILISRITIÐ Fœðingardagar filmstjama Esther Williams .... 1. ág. 1921 Myrna Loy .......... 2. — 1905 Dolores del Rio .... 3. — 1907 Tom Drake........... 5. — 1918 Robert Tcrylor ..... 5. — 1911 Reginald Owen.... 5. — 1887 Leo Carillo......... 6. — 1899 LucilleBall......... 6. — 1912 Robert Mitchum .... 6. — 1917 Ann Harding......... 7. — 1904 Norma Shearer .... 10. — 1904 Sylvia Sidney.... 10. — 1910 LloydNolan......... 11. — 1904 Jean Parker........ 11. — 1917 Gene Raymond .... 13. — 1908 Ethel Barrymore .... 15. — 1879 Ann Blyth ......... 16. — 1928 Maureen O'Hara .. 17. — 1920 Monty Woolley .... 17. — 1888 Julie Bishop....... 20. — 1907 Ted Donaldson .... 20. — 1933 Jocm Blondell ..... 20. — 1909 Ingrid Bergman .... 22. — 1917 Gene Kelly ........ 23. — 1913 Signe Hasso ....... 25. — 1915 Van Johnson ....... 25. — 1918 Martha Ray......... 27. — 1917 Charles Boyer.... 28. — 1898 Peggy Ryan......... 28. — 1924 George Montgomery 29. — 1916 Fred MacMurray .. 30. — 1908 Donald O'Connor .. 30. — 1925 Fredric March.... 31. — 1898 61 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.