Heimilisritið - 01.07.1947, Side 63

Heimilisritið - 01.07.1947, Side 63
þig skelkaða. En þú verður að horfast í augu við staðreyndirnar. Við skuluin því — bara rétt sem snöggvast — athuga málið frá þeirri hlið, sem svörtust er“. „Já“, sagði Marcia veikri rödd. „Nú — setjum sem svo, að þið verðið bæði ákærð fyrir morð og ileidd fyrir cré'tt. Hjá því muntu ekki komast — það er ekkert vafa- mál. Um Rob er þetta svo að segja þegar komið fram. Gerum ráð fyr- ir, að við — við getum ekki fengið ykkur sýknuð“. Marciu varð ljós hinn hræðilegi sannleikur á bak við orð hans. Hún greip höndunum fyrir augun, en hann tók hendur hennar og dró þær frá andlitinu. „Horfðu á mig, Marcia. Ég er vinur þinn, og mun alltaf verða það. Ég mun gera allt, sem í mínu valdi stendur til þess að hjáipa þér. Þú stendur ekki ein uppi, eins og þú veizt. En þú ert ekkert barn; og þú verður að hjálpa mér til þess að hjálpa þér“. Síðustu orðin talaði hann í ró- legum, sannfærandi læknatón, eins og hann væri að gefa sjúklingi ráð. „Hjálpa mér?“ „Já. Ég — jæja, mér hefur kom- ið ráð í hug. Ég veit ekki, hvernig þér geðjast að því. Þú kannt að líta svo á sem það sé of dýrkeypt. Það er allt undir þér sjálfri komið. En þetta ráð er til, og ég sting upp á því — aðeins til að hjálpa þér“. Niðurl. í nœsta hefti. HEIMILISRITIÐ Fœðingardagar filmstjama Esther Williams .... 1. ág. 1921 Myrna Loy .......... 2. — 1905 Dolores del Rio .... 3. — 1907 Tom Drake........... 5. — 1918 Robert Tcrylor ..... 5. — 1911 Reginald Owen.... 5. — 1887 Leo Carillo......... 6. — 1899 LucilleBall......... 6. — 1912 Robert Mitchum .... 6. — 1917 Ann Harding......... 7. — 1904 Norma Shearer .... 10. — 1904 Sylvia Sidney.... 10. — 1910 LloydNolan......... 11. — 1904 Jean Parker........ 11. — 1917 Gene Raymond .... 13. — 1908 Ethel Barrymore .... 15. — 1879 Ann Blyth ......... 16. — 1928 Maureen O'Hara .. 17. — 1920 Monty Woolley .... 17. — 1888 Julie Bishop....... 20. — 1907 Ted Donaldson .... 20. — 1933 Jocm Blondell ..... 20. — 1909 Ingrid Bergman .... 22. — 1917 Gene Kelly ........ 23. — 1913 Signe Hasso ....... 25. — 1915 Van Johnson ....... 25. — 1918 Martha Ray......... 27. — 1917 Charles Boyer.... 28. — 1898 Peggy Ryan......... 28. — 1924 George Montgomery 29. — 1916 Fred MacMurray .. 30. — 1908 Donald O'Connor .. 30. — 1925 Fredric March.... 31. — 1898 61 I

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.