Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 44
TIL MINNIS fyrir húsmóðurina Gúmmístígvél og skóhlífar missa allan gljáa, ef ekki er skeytt um að þurrka þær eftir að þær hafa vöknað. Ef þær eru orðnar mattar má fá glans á þær, með því að nudda þær með sundurskornum lauk og fægja þær svo með hvítu skókreini. Vírsvampur er ágætt áhald til þess að hreinsa meira en pottana eingöngu. I’að er til dæmis prýðilegt að nota hann til þess að hreinsa slor og smáhreistur af fiski, t. d. þorski. Einnig til að skafa gul- rætur, enda hlifir það höndum. Reynst hefur vel að blanda línsterkjuna, eða stífelsið öðru nafni, með salti, þegar það er notað. Gættu þess að banna eða skipa börnum •þínum aldrei neitt það, sem þú framfylgir ekki ófrávíkjanlega að ]iau hlýði út í yztu æsar. Ef litlir gluggar eru í forstofunni þinni skaltu festa litlum glerhillum þversum í hann og láta á þær litil pottablóm og litsterka skrautmuni. Þetta getur nú reyndar átt við um fleiri glugga. Láttu aldrei neinn lilut annars staðar en á sinn stað — jafnvel ekki til bráðabirgða. Ef þú gleymir honum mun það kosta þig mikil óþægindi. v Ef það kviknar í gluggatjöldunum er vatnsfata og skaftkústur þau slökkvitæki, sem fvrst þarf að ná í. Þá er kústinum dyfið i vatnið og vegna skaftsins er hægt að ná til eldsins, sem liefur ef til vill náð upp yfir gluggann. Með kústinum er lika oft hægt að rífa hin brennandi gluggatjöld niður. Iilettótta og óhreina flaueliskjóla er auð- velt að hreinsa með deigum bursta. Kjóll- inn er þá burstaður niður á við, sléttaður og hengdur til þerris. Náttlampinn í svefnherberginu á alltaf að vera fyrir ofan höfðagaflinn á rúminu. Eauðvín blandað með ediki er ágætt merkiblek til þess að merkja þvottinn með. Stafina skrifarðu á hverja flík með penna eða pensli. Þeir mást ekki af við þvott. Þeir sem vilja vera vinir allra eignast enga vini. Og þeir sem leita ráða hjá öllum um allt verða að lokum ráðlausir. Ef þú sólbrennur skaðlega skaltu bera safa úr nýjum agúrkum á brunablettina. Látu safann þorna sjálfkrafa. Gefðu hundinuin aldrei heitan ' mat. Slíkt fæði er þeim ekki eðlilegt og það veikir tennur þeirra og spillir meltingunni. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.