Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 32
stjórinn c-r innfæddur Frakki og hefur vcrið vinur föður hans í fjölda morg ár. Forstjórinn segir, að þetta hljóti að vcra einhver klúr brandari og býðst til þess að ráða gátuna. En þegar Thane sýn- ir honum miðann, einblínir for- stjórinn á pappírinn og það fara hryllingsdrættir um andlit hans. Hann hendir miðanum framan i Thane, skipar honum að hypja sig burt úr skrifstofunni og rekur hann úr þjónustu fyrirtækisins. Atvinnulaus og örvinlaður staul- ast Thane út á götuna. Hann hef- ur ekki einungis glaitað hugarró sinni, heldur einnig atvinnunni, — og allt saman er þetta að kenna nokkrum orðum, skrifuðum á blá- an nriða! ★ LOKSINS dettur honum ráð í hug. Gamla barnfóstran hans, sem ber nrikla umhyggju fyrir honum, er frönsk. Hann fer heinr til henn- ar og rekur raunir sínar fyrir henni. Hún sver og sárt við leggur, að hún skuli þýða fyrir hann það, sem á nriðanunr standi. Unr leið og hann setzt niður dregur hann marghleypu upp úr vasa sínunr og leggur hana á borð- ið nrilli þeirra. „Þýddu nú rétt og umbúða- laust“, segir hann. „Annars fer ég ekki lifandi út úr þessu herbergi". Hún kinkar kolli og biður hann að fá sér miðann. Thane stingur hendinni niður í vasann, þar sem hann hafði alltaf geymt miðann. Svo fálmar hann nreð nróðursýkislegunr tilburðum úr einunr vasanum í annan. Mið- inn var horfinn. Thane sá hann aldrei síðan. E N D I R Ö1 eða kampavín Ilermaður einn kom með laglega stúlku inn í veitingahús. Þegar ]>au voru sezt spurði hann: „Hvort viitu heldur öl eða kampavín?“ „Eg vil heldur kampavín“, sagði stúlkan, „því þegar ég drekk það. verð ég svo bjartsýn og léttlynd. Mig dreymir þá fagra drauma bœði í vöku og svefni. Mig dreymir að ég liggi nakin í mjúkum, lieitum fjörusandinum. Eg sé mvndarlegan karlmann nálgast mig. Hann kemur til mín og krýpur við hlið mína og horfir djúpt í augu mér. Svo steypir hann sér í hafið, kafar og kemur upp með skeljar, fullar af fegurstu perlum, sem hann stráir yfir mig. En þegar ég drekk öl, þá ropa ég bara“. Saklaus íyndni Dómarinn: — Eruð þér saklaus eða sekur? Fangir.n: — Gettu fyrst. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.