Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 62
sínum opnu, glampandi og sting- andi augum. Marciu fannst þau myndu geta séð gegnum augu hennar og lesið hugsanirnar sem á bak við þau fólust. „Jæja“, sagði hann, „þetta er rneiri dagurinn. Það hefur víst ekk- ert frétzt af Ancill?“ „Nei, ekki svo ég viti“. Hann var mjög þreytulegur. Hinar smágerðu línur umhverfis augu hans mynduðu fíngert hrukkunet, og munnsvipur hans var áhyggjufullur. „Ég skal segja þér eitt, Marcia“, sagði hann. „Ég hef áhyggjur. Ég — ég veit ekki, hvað lögreglan hefur í hyggju varðandi þig. Ég á auðvitað við, að málsókn þeirra á hendur Rob byggjast að mestu á bréfi hans til þín. Ég — ja, í ein- lægni sagt, ég bjóst við að þeir tækju þig fasta í dag. Og ég sé ekki, að þeir geti látið það drag- ast — mikið lengur“. Hún fann, að hann gerði ráð fyr- ir, að það yrði á morgun, en að hann vildi ekki segja það beint út. En þetta var nýtt umhugsunar- efni fyrir hana. „Ég skil. En ekkert getum við gert til að afstýra því“. Rakafullur vindblær fór um her- bergið. og þau gátu heyrt regnið streyma til jarðar. Loks sasrði hann hugsandi í bragði: „Nei, líklega ekki“. Hann var samt óvenju eirðar- laus. Hann kveikti sér í sígarettu, reis á fætur, lét eldspýtuna í ösku- bakka og gekk að gluggadyrunum og lokaði þeim. Regnhljóðið fjar- •lægðist, en húsið varð aftur eins og óhugnanlegt þagnargímald. Hann átti sýnilega erfitt með að vera kyrr og gekk um gólf. með léttum, stuttum og taktföstum skrefum, sem voru svo sérkenn- andi fyrir hann; gekk fram og aft- ur. reykjandi í þungum þönkum. Hjúkrunarkonan hlaut að fara að koma. Eða Gallv. Undarlegt að hvorugt þeirra skvldi koma. Nú. en læ'knÍTÍnn var hér. Hún var al- veg örugg; furðulegt, að henni 'skyldi finnast eins off eitthvað óvn- þrungið vera í návist sinni. Það hlaut að stafa af því. hvað henni hafði bruaðið Hún var ekki búin að jafna sig. fann hún. Os auk bess var ekkert tilh'lökkunarefni að verða handtekin bá off bevar. fvrir utan allt annað. Þetta'herberorí osr endii'rminninaarnar. sem við bað voru bundnar. voru líka síður en svo urmörvandi fvrir hana. „HvermV ætlarðu að snúa bér í málinn. að bví er varðar Rob?“ spurði Bla'kie allt í einu. ,.Rob?“ ..Já. év bvst við að bú rmmir æ+'la að taka mábtað hans. Ot ha-nn binn. En — að bví er év fæ séð. er bað ekki til neins — fvrir hvornvt ykka'r. Hbistaðu á. Marcia. mér þykir miður að tala svona. Ég geri 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.