Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 8
þér, þessu getið þér ekki mót- mælt“. Því hún var auðvitað aftur farin að tala um stjórnmál, fas- isma og 'kommúnisma. Og hann hugsaði um allt annað, hann hugs- aði um hana. En þegar hún dok- aði við til að kasta mæðinni, varð 'liann að hinkra við og svara, og þá borgaði hann vel fyrir sig: „Þeg- ar ég stóð í jarðhaugunum lærði ég að hugsa í öldum. Þarna suður frá hafa þeir lifað allt — allt hef- ur skeð áður — byiting og múg- græði, tízkupólitík og afturhvarf til fortíðarinnar“. — „Já“, sagði hún heit og móð, „það er gamla viðkvæðið ykkar afturhaldsseggj- anna — allt hefur s'keð áður. Slíkt eru bara hártoganir". — „Er betra að loka augunum og segja, að allt sé nýtt — já þá losnar mað- ur við efann, En hér heima höfum við aldrei reynt neitt í alvöru“, — hann smeygði af sér bakpokanum, — „hér skulum við hvíla okkur“. — „Þá væri tími til kominn, að við færum að reyna eitfchvað, sem bragð er að“, sagði hún og kastaði sér niður í grasið, blóðið hamr- aði í höfði hennar og það svifu rauðar þokur fyrir augunum. Hann settist á stóran, flatan stein og kveikti sér hóglátlega í vindlingi. Þau voru komin svo hátt í fjall- ið, að gestaskálinn var eins og lít- ill, grár steinhnullungur niðri við vatnið, sem hvíldi mjólkufcblátt milli fjallanna. Skömmu síðar reis hún á fætur og settir hjá honum á steininn. Hana verkjaði í bakið. Ilún var ekki vön að bera bak- poka. Hún færði sig hærra á sfcein- inn og kom sér þannig fyrir, að hún gat notað bak hans til að halla sér að. „Er j'ður sama?“ sagði hún og hallaði sér þétt að honum, and- varpaði af vellíðan, hún kunni við sig þannig. En honum var ekki sama, því skömmu síðar bað hann hennar. Blátt áfram, á venjulegan, borg- aralegan hátt. Hann hafði farið utan til að gleyma henni, sagði hann, því hann var vonlaus um, að hún myndi endurgjalda ást hans. En þar syðra hafði hann ekki hugs- að um annað en hana, og nú fannst honum það æðri vísbending, að hann hafði hitt hana aftur svona óvænt, — hann varð þó að minnsta kosti að spyrja, — og hann vildi fremur fá hreinskilnis- legt og greinilegt nei ... Hún hugsaði: Hann gat ekki einu sinni þolað, að ég hallaði bak- inu upp að honum. Hún fann einn- ig fyrir baki hans, hörðu og beina- beru, gegnum þunna blúsuna; en að það æsti hana kynferðislega ... Hann bað hennar eins og sá forn- fræðingur og málvísindamaður, sem hann var, iimbúðalaust og á- takanlega ... Hún vóg sig niður af steáninum með báðum hönd- um.......þá er sú skemmtun úti“, sagði hún. „Hversvegna?" spurði 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.