Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 35
íier scisc nai yi e*uaui, aunt Uoiuay tr að nota, þegar hárið cr blautt, t. d. ejtir sjóbað. á aldrei að setja ilmvötn í föt. Ekki vegna þess, að þau eyðileggi fatnaðinn. En ilmurinn breiðist fljótt út í fötin. Arangurinn verður svo sá, að við það að fá loft í sig á báðar hliðar, gufar spíritusinn’, sem er í ilmvatninu, upp, en eftir er aðalkjarninn, það er að segja ýms ilmefni sem hafa misjafnlega mikla uppgufun. Þessi efni gufa svo sinátt og smátt upp, þangað til eftir er eitt efni, sem venjulega gefur þá allt annað en góðan ilm. Sumar konur hafa ánægju af að bera ilmvötn á hendurnar á sér. En hvaða karlmaður hefur ánægju af að lykta út frá sér eftir að hafa tekið í höndina á konu? Ákjósanlegasti staðurinn fyrir ilmvatnið, er á bak við eyrað. Þar fær ilmvatnið í sig loft aðeins frá einni hlið, og auk þess er auðvelt að þvo ilmefnið í burtu, þegar það er orðið gamalt og farið að gufa upp. Á STRÍÐSÁRUNUM hefur hvarvetna í heiminum verið mikl- um erfiðleikum bundið að fó skó- fatnað. Víða í Evrópu á fólk erf- HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.