Heimilisritið - 01.07.1947, Page 35

Heimilisritið - 01.07.1947, Page 35
íier scisc nai yi e*uaui, aunt Uoiuay tr að nota, þegar hárið cr blautt, t. d. ejtir sjóbað. á aldrei að setja ilmvötn í föt. Ekki vegna þess, að þau eyðileggi fatnaðinn. En ilmurinn breiðist fljótt út í fötin. Arangurinn verður svo sá, að við það að fá loft í sig á báðar hliðar, gufar spíritusinn’, sem er í ilmvatninu, upp, en eftir er aðalkjarninn, það er að segja ýms ilmefni sem hafa misjafnlega mikla uppgufun. Þessi efni gufa svo sinátt og smátt upp, þangað til eftir er eitt efni, sem venjulega gefur þá allt annað en góðan ilm. Sumar konur hafa ánægju af að bera ilmvötn á hendurnar á sér. En hvaða karlmaður hefur ánægju af að lykta út frá sér eftir að hafa tekið í höndina á konu? Ákjósanlegasti staðurinn fyrir ilmvatnið, er á bak við eyrað. Þar fær ilmvatnið í sig loft aðeins frá einni hlið, og auk þess er auðvelt að þvo ilmefnið í burtu, þegar það er orðið gamalt og farið að gufa upp. Á STRÍÐSÁRUNUM hefur hvarvetna í heiminum verið mikl- um erfiðleikum bundið að fó skó- fatnað. Víða í Evrópu á fólk erf- HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.