Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 6
Ég rétti mig upp í sætinu, ek mér svolítið og fæ mér pillu. Það er nefnilega formúlu- skratti, sem á þarf að halda við að reikna þetta dæmi, en ég man hana ekki nema hálfa. Ég velti vöngum og liugsa af öllum kröftum, en get ómögidega munað, hvort einhverjir óskilj- anlegir þrír, tölustafurinn þrír, eiga að vera ofan eða neðan við strikið. Ég lít út um gluggann og tek nú fyrst eftir því, að það er ljómandi gott veður. En hvað liefur gott veður að segja á stærðfræðiprófi? Ekkert, því miður. Það er jafnvel ennþá verra að fást við stærðfræði í góðu veðri en slæmu. Stærðfræði og sólsþin eru svo gagnólík hug- tök, að það þarf mikla hug- kvæmni til þess að láta sér detta þau í hug samtímis, hvað þá meira. I trjágarðinum fyrir utan gluggann flögra léttlyndir þj;est- ir og syngja. Hefur það nokkurn tíma kom- ið fyrir ykkur, vinir mínir, að ykkur fyndust þrestir vera heimskir og ónærgætnir íuglar? Jæja, ekki það. En þarna flögra þeir milli trjánna, rétt fyrir utan gluggann og þykjast ekki sjá, að ég sit hérna innan við gluggann og þarf að hafa næði til þess að geta rifjað upp glevmda formúlu. En þrestir lifa ekki eftir formúlum og skilja því ekki gildi formúlna hjá öðrum skepnum. Það er, sko, spurningin, hvort tölustafurinn þrír á að vera of- an eða neðan við strikið, sem hér er um að ræða, og heimskir og ónærgætnir þrestir leysa ekki úr þýðingarmiklum spurningum á léttúðarfullu flögri sínu milii krangalegfa trjáa. Þess vegna lít ég frá gluggan- um og renni augunum fram í skólastoi'una. Og þá gerist undrið. Ég veit sem sé ekld fyrr til en ég er farinn að einblína á vonga- mynd skólasystur minnar. Skólasystir mín situr hinum megin í stofunni og reiknar í á- kafa. Ég minnist þess með nokkrum sársauka, að hún er sérlega gefin fyrir stærðfræðinám. Það er leiðinlegt með jafnfal- lega stúlku! Skólasystir mín bærir varirn- ar örlítið; hún. er líklega að rifja, upp formúluna, sem segir til um það, hvort tölustafurinn þrír á að vera ofan eða neðan við strik- ið. En ég stari hugfanginn á vangamynd skólasystur minnar, og smám saman þokast toluhug- takið þrír burt úr huga minum, en kvenkynsmynd töluhugtaks- 4 HEIMILISRITI&
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.