Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 19
vííru, að næstu klukkustundir verði allar óskir manns upp- fylltar. En er nú leikstjórinn starfi sínu vaxinn? Hefur hann kynnt sér út í æsar allt, sem að gangi leiksins lýtur? Eða hefur hann meðfædda hæfileika? Eða er um hvorugt að ræða? Þegar svo stendur á, er ástandið of amnt, tii að vert'sé að ræða um það nánar. Þegar kona fer með karlmanni á veitingahús, er hún fyrst og fremst ojurseld i'ramkomu lians og leiðsögn. I raun réttri ætti að halda námskeið ; fyrir unga menn í framkoihu á \'eitingahús- um, og iáta þá ganga undir próf, að því loknu. Eftir því sem ég hef heyrt, þá er þeim víst kennt að gera stíla og leysa reiknings- dæmi — en látbragð og glæsi- mennsku verða þeir að finna út á eigin spýtur. Nú skulum við til gamans gera okkur í hugarlund nokkra ólíka leikstjóra. Þarna er t. d. sá, sem lætur hana ganga á undan sér inn um dyrnar með vængja- hurðunum, og vera brimbrjót í þrönginni milli borðanna, þó lionum bæri að vita, að einustu skiptin, sem konur kæra sig ekki um slíkan heiður, eru, þegar þær ganga inn í veitingasal, og fara upp stiga. Þetta er sjálfsagt sami maður og sá, sem ýtir vínkort- inu og matseðlinum yfir til henn- ar og segir: Hvað má bjóða yður? Og um leið he’fur Aærið lögð fyrir hana getþraut, viðvíkjandi tilliti til Óska hans og efnahags — og um val hennar heyja nærgætni, hungur og efi togstreitu, unz hún að lokum biður líklega um pyls- ur. Undrunin og orðlaus ásökun, sem væntanlega má lesa í svip hans, gera það að verkum, að maður sér sér ekki annað fært en halda fast við pylsurnar, sem ])að eina er mann langi í. Og þeg- ar búið er með blekkingum að sýna fram á, að það- sé til ein- kennilegur smekkur, er fah-ist i þetta. Maður gat ekki unriir >!í' - um kringumstæðum — ;;>r>ivél þó það væri ítrekað — ’>rev:: um skoðun og óskað eítir hátíðr- rétti, því þá liti svo lit scm mai - HEIMILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.