Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 61
j.Hrædd? Xei, ég lield ekki’4. Poirot sagði: „Afsakið, Redfern. Ivom nokkurntíma til mála skilnað- ur?“ Patrick hristi höfuðið. „Nei? nei, langt í frá. Eg er líka viss um, að Arlenu liefur aldrei dottið slíkt í lnig. Hún var fyllilega ánægð með. að vera frú Marshall. Marsliall er — að vissu leyti — talsvert mikill maður —“, hann brosti. „Hann á ríkmannlegt sveitasetur — er talsvert efnaður. — Nei, ég var bara leikfang í hennar augum. Ég gekk þess ekki dulinn, og þó breytti það í engu tilfinningum mínum gagnvart henni, þó und- arlegt megi virðast“. Hann sat þungt hugsandi. Weston sneri að málefninu. „Höfðuð þér og Arlena -Mars- hall ákveðið nokkuð sérstakt í morgun?“ Það kom nokkurt fát á Red- fern. Hann leit upp. „Nei“, sagði hann. „Ekkert sérstakt. Við vorum vön að liittast á ströndinni, á hverjum morgni. Við fórurn út á flekun- um“. „Ivom það yður ekki á óvart að hitta hana þar ekki í rnorg- un?“ . Jú, talsvert. Eg skildi eklíert í því“. „Hvað hugsuðuð þér?“ „Ég vissi ekki hvað ég’ átti að liugsa. Ég var samt alltaf að bú- ast við henni“. „Ef hún nú hefur maiít sér mót við einhvern annan, hafið þér þá nokkra hugraynd um, liver það muni hafa verið?" Redfern starði framundan sér, og hristi höfuðið. „Hvar voruð þið fru Mars- liall yön að hafa stefnumót?"' „Stundum mættumst við hjá Gull Cove, seinni hluta dags. Það er sjaldan margt af fólki þar. Við hittumst þar nokkrum sinnum“. „Aldrei við Pixy Cove?“ „Nei, Pixy Cove er vestanvert, þangað fer fólk á bátum og flek- um. Við höfðum aldrei stefnu- mót á morgnana. Það hefði ver- ið of áberandi“. Weston kinkaði kolli. Patrick Redfern hélt áfram: „Þegar gott veður var á kvöld- in, fórum við út að ganga". Hercule Poirot muldraði: „Já — ójá!“ Og Patrick Red- fern leit spyrjandi á hann. Weston sagði: „Þér getið þá ekki gefið okk- ur neinar upplýsingar um það, hvers vegna frú Marshall fór út að Pixy Cove í morgun?“ Redfern hristi höfuðið; það var greinilegt, að hann var ráð- fcrota. „Ég hef ekki minnstu hug- HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.