Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 64
I.ÓÐASKI PTING.
* t :i , i } * i
. • * • •'4 •1
* * • 4
* • • i r i
• • * * ' 1
A þessari mynd s st 4 hús óskiptri
Jóð. Nú á að skipl
lóðinni Jiannig, að
hVert luis fái iafnstóra lóð. liver lóð á að
vera eins lögnð o" á hverri lóð á eitt hús
að standa. Til liægðarauka liefur allri !(íð-
inni verið skipt í litla ferliyrninga með
punktalínu, og skiptalínurnar eiga að fylgja
þessínn línum.
HVAÐA STARF HEFUR HVER ?
Prestur, kaupmaður, læknir og verk-
fræðingur eru í sama strætisvagninum.
læir heita (ekki nauðsynlega í sömu röð):
Viðar, .lón, Bjarni og Magnús.
I iðar og kaupnmðurinn lmfa aldrei lútt
Bjarna áður. Jón og verkfræðingurinn eru
vinir. Bjarni og lækuirinn fara úr bílnum
á næsta viðkomustað. Presturinn liefur
liitt Magnús og verkfræðinginn áður.
Eftir þessum upplýsingum áttu svo að
geta sagt, livaða starf liver hinna nafn-
greindu manna liefur.
FLÆKINGURIKN
Flækingur einn er á ráfí ’um fjölfarnar
götur og leitar að sígarettustubbum. Af
fyrri reynslu veit hann, að sjö stubbar
nægja í cina sæmilega sigareltu. Honum
tekst furðu fljótt að finna 49 stubba.
Ilann er vanafastur og reykir eina sígar-
ettu á hverjum þremur kortérum.
Ilversu lengi mun honum þá endast
birgðirnar?
FORBOÐINN ÁVÖXTUR
Skömmu eftir að jólaeplin koniu lét
kaupmaður nokkur fáeina kassa af þeim
út í port, tmk við búð sina. Þjófgefinn
götustrákur sá þetta og fékk litlu síðar
tækifæri til að stela lir eplakassanum. Þeg-
ar liann kom út úr portinu mætti hann
kunningja sínum, og til þess að fá hann
til að þegja gaf þjófurinn honum einu meira
en helminginn af stolnu eplunutn.
Rétt á eftir mætti þjófurinn öðrurn
strák, sem liann þekkti. og varð að gefa
honum einu epli nteira en hehning epl-
anna, sem hann átti þá eftir, til þess að
koniast hjá því að stuldurinn kæmist upp.
Stclpa ein hafði orðið sjónarvottur að
öllu þessu, og nú þurfti þjófurinn að kaupa
hana til að þegja á sama hátt. Þá átti
ltann orðið aðeins tvö epli eftir.
Hvcrsu mörgum hat'ði hann stolið?
Svör i bls. 64.
62
HEIMILISRITia