Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 62
mynd um það. Það var ólíkt hermit“ Weston sagði: „Þekkti hún nokkra af þeim, sem búsettir eru í héraðinu“. „Ekki það ég veit. Nei, ég er visSíUm að hún þekkti engan“. „Ég vil nú biðja yður, Red- fern, að hugsa vður vel urn, áður en þér svarið mér nú. — Þér þekktuð frú Marshall í London. þér hljótið að hafa þekkt ein- hverja af kunningjum hennar. Vitið J>ér af nokkrum, sem hægt væri að segja að bæri óvildar- hug til hennar? \’ið skulum segja, að hún hefði snúið huga sínum frá öðrum manni, yðar vegna?“ Patrick Redfern þagði nokkra stund, en sagði síðan: „Satt að segja, ég get ckki hugsað mér neinn". Weston hamraði á börðið, með fingrunum. Loks sagði hann: „Jæja, svo er nú það. Mér virð- ist þrír möguleikar vera fyrir liendi. Oþekktur morðingi — einhver vitfirringur — sem hefur verið staddur þarna af tilviljun; en það er nokkuð langsótt . ..“ Redfern skaut inn í: „Og þó er það líklega lang senmlegasta skýringin“. Weston hristi höfuðið. Hann sagði: „Þetta er ekki morð, sem ger- ist á förnum vegi. Annað hvort hefði maðurinn þá hlotið að fara eftir garðinum yfir á eyna, fram- hjá gistihúsinu og niður þennan hænsnastiga, eða að hann hefur farið í bát. Hvort tveggja er ó- sennilegt í slíku tilfelli“. Patrick Redfern sagði: „Þér nefnduð þrá möguleika“. „Já — ójá", sagði lögreglu- stjórinn. „Hér eru sem sé tvær manneskjur, sem hefðu getað haft ástæðu til að myrða hana. Það er maðurinn hennar, og svo — konan yðar“. Redfern glápti á hann. Hann var eins og þrumulostinn. „Konan mín? Christine? Hald- ið þér að Clnistine sé við það riðin?“ Hann stökk á fætur, og hróp- aði: „Þéf eruð genginn af göflun- um — vitlaus — Christine? — Það er ómögulegt, það er hlægi- legt“. Weston sagði: „Samt sem áður, Redfern, er afbrýðisemi mikilvæg ástæða. Afbrýðisamar konur missa al- gjörlega stjórn á sér“. Redlern sagði með alvöru- þunga: „Ekki Christine. Hún er — ekki þannig, — hún cr ekki — grimm“. Hercule Poirot lnieigði höfuð- ið, og varð hugsandi. Grimm, var einmitt orðið sem Linda hafði notað. Hann var sam- 60 HEIMILISEITIÐ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.