Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 35
þorpinu, löngu áður en hún hafði fyrirhitt Ned. Brenda hafði ver- ið trúnaðarvinkana Pats á með- an tilhugalíf hennar og Neds stóð yfir, og heiðursgestur í veizlunni þegar þau giftust. Pat hafði aldrei heyrt svo mikið sem ónotaorð falla á milli Brendu og Páls. Nú, þegar hjónaband Pats var faríð út um þúfur, var það ofur eðlilegt, að henni finnist lnin þurfa að hitta Brendu að máli. Iíinsvegar var það lítt skiljan- legt., hvers vegna hana langaði til að pynda sjálfa sig með því að dvelja sem lengst í nánd við hamingjusöm hjón — en hún mátti vita, að Brenda og Páll myndu bjóða henni að búa hjá þeim, þangað til hún væri bú- in að koma öllu í kring. Heppi- legra væri, og miklu skyldara heilbrigðri skynsemi, að fara á eitthvert hótelið og leigja sér ó- dýrt herbergi og með einu rúmi. Rúmi?! Litli, granni líkaminn hennar stirðnaði skyndilega upp innan í hlýju, bláu dragtinni, sem hún hafði farið í, áður en hún flúði að heiman. Hún hafði glevmt að losa um teppin til fóta í rúmi .Neds, núna í morgun! Vinnukonan myndi auðvitað liafa rígfest teppin niður með fótagafhnum. Það gat Ned ekki þolað; sagði, að þá yrði sér al]t of heitt á fótunum og sængin yrði öll til fóta. Pat var alltaf vön að læðast inn og losa um teppin, þegar vinnukonan hafði búið um — það var daglegt Hann lyfti aðeins hattimnn, rétt eins og ég vœri systir hans eða einhver ókunn stúUca. Þetta gerði aheg út af við mig. Ekki það endilega, að ég vildi að hann kyssti mig, keldur — HEIMILISRITIÍ* 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.