Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 55
Ég beio við rúmstokkinn, eftir að hann hafði fengið svefnlyfið. „Ég' finn til þnrrks í hálsinum. Ég hef skrítið bragð í munnin- um. Ég býst við að það stafi af morfíninu“. Ég kinkaði kolli. Augnalok sjúklingsins sigu. Það var auð- séð, að svefninn var að sigra liann. Hann sofnaöi og svaf í tólf tíma. Þegar hann vaknaði, liafði hann þungar áhyggjur. ,,Læknir“, sagði hann kvíðinn í bragði, „ætli ég venjist á að taka þetta eitur?“ „Það er víst engin hætta á því“, sagði ég, og nú sagði ég honum allan sannleikann, „vegna þess, að i því, sem þér tókuð, var ekkert annað en vatn“. ímyndun hans hafði leik- ið á hann. Treystið mér! SJÚKLINGUR, sem stendur fyrir framan mig og bíður þess með öndina í hálsinum að ég kveði upp dóminn, er ekki þjóð- félagsþegn á þeirri stundu. Hann er miðpunktuf alheimsins. Og hann ætlast til þess af mér, ætl- ast til þess af sérhverjum lækni, að hann skilji þetta sjónarmið. Ef ég get látið honum finnast, að hann og sjúkdómur hans sé hið mikilverðasta fyrirbrigði heimsins í augum mínum, er bar- áttan, sem ég tek á mig hans vegna, þegar að hálfu unnin. Þá treystir hann mér. Það er eftir- tektarvert, að allir læknar, á öll- um öldum frá því að sögur hefj- ast, hafa verið á sama máli í þessu efni. exdir VaknaSu og hugsaðu HassæW fæst aldrei með þvi að liggja andvaka :i nóttumii, lietdur með þvi að valca á dagiim. Sumt fólk forðast óþægilegar staðreyndir. Nætur þess eru oft svefrdausar. Aðrir horfast djarflego í nugu við crfiðleikaun, rannsaka þú, einangra þú og reyna að ráða fram úr þeim. Þeir hvilast venjulega vel á nóttunni. Stundum er viðfangsefni Jeyst á þann hátL einau, að viðurkenna, að engiu laúsn sé tii á því; en það er algengur veikleiki að viia í það óendan- lega yfir því. sem ekki cr hægt að breyta. í stað þcss að.taka hinu óumfíýjan- lega, eins og það kenuir fyrir, fora menn með sorgir síuar í rúmið og hlusta á klukkuna siá til morguns. * Laun heilbrigðs svefns er andleg árvekni. Maðurinn, sem er hlirtvútki sínu vaxinn, viðurkennir töpin jafnskjótt og þau l>er að höndum, og hugsa fijótar en keppinautar hans. Iíann sefur venjulegá vel, Iivort sem tiraarnir eru góðir eða slæmir. Hugarvíl gagnar aldrei neinum — nema keppinautunum. (Aljred Pemberton Magaziite). KEB-IILISÍirnÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.