Heimilisritið - 01.03.1948, Side 55

Heimilisritið - 01.03.1948, Side 55
Ég beio við rúmstokkinn, eftir að hann hafði fengið svefnlyfið. „Ég' finn til þnrrks í hálsinum. Ég hef skrítið bragð í munnin- um. Ég býst við að það stafi af morfíninu“. Ég kinkaði kolli. Augnalok sjúklingsins sigu. Það var auð- séð, að svefninn var að sigra liann. Hann sofnaöi og svaf í tólf tíma. Þegar hann vaknaði, liafði hann þungar áhyggjur. ,,Læknir“, sagði hann kvíðinn í bragði, „ætli ég venjist á að taka þetta eitur?“ „Það er víst engin hætta á því“, sagði ég, og nú sagði ég honum allan sannleikann, „vegna þess, að i því, sem þér tókuð, var ekkert annað en vatn“. ímyndun hans hafði leik- ið á hann. Treystið mér! SJÚKLINGUR, sem stendur fyrir framan mig og bíður þess með öndina í hálsinum að ég kveði upp dóminn, er ekki þjóð- félagsþegn á þeirri stundu. Hann er miðpunktuf alheimsins. Og hann ætlast til þess af mér, ætl- ast til þess af sérhverjum lækni, að hann skilji þetta sjónarmið. Ef ég get látið honum finnast, að hann og sjúkdómur hans sé hið mikilverðasta fyrirbrigði heimsins í augum mínum, er bar- áttan, sem ég tek á mig hans vegna, þegar að hálfu unnin. Þá treystir hann mér. Það er eftir- tektarvert, að allir læknar, á öll- um öldum frá því að sögur hefj- ast, hafa verið á sama máli í þessu efni. exdir VaknaSu og hugsaðu HassæW fæst aldrei með þvi að liggja andvaka :i nóttumii, lietdur með þvi að valca á dagiim. Sumt fólk forðast óþægilegar staðreyndir. Nætur þess eru oft svefrdausar. Aðrir horfast djarflego í nugu við crfiðleikaun, rannsaka þú, einangra þú og reyna að ráða fram úr þeim. Þeir hvilast venjulega vel á nóttunni. Stundum er viðfangsefni Jeyst á þann hátL einau, að viðurkenna, að engiu laúsn sé tii á því; en það er algengur veikleiki að viia í það óendan- lega yfir því. sem ekki cr hægt að breyta. í stað þcss að.taka hinu óumfíýjan- lega, eins og það kenuir fyrir, fora menn með sorgir síuar í rúmið og hlusta á klukkuna siá til morguns. * Laun heilbrigðs svefns er andleg árvekni. Maðurinn, sem er hlirtvútki sínu vaxinn, viðurkennir töpin jafnskjótt og þau l>er að höndum, og hugsa fijótar en keppinautar hans. Iíann sefur venjulegá vel, Iivort sem tiraarnir eru góðir eða slæmir. Hugarvíl gagnar aldrei neinum — nema keppinautunum. (Aljred Pemberton Magaziite). KEB-IILISÍirnÐ 53

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.