Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 38
eftir honum meðan hann heyrði. Ég er búin að gleyma, hvernig það byrjaði“. Pat var orðlaus. Hún levfði sér þó að stama upp: „En — en ég hélt, að þið hjónin rifuzt aldr- ei“. „Há!“ Brenda hló opinskátt. „Sýndu mér hjón, sem ekki ríf- ast, svona einstöku sinnum. Sum geta breitt betur yfir það, svo að aðrir viti það síður, það er allt og sumt“. Brenda Iaut niður og kveikti í sígarettu á rafmagnskveikjara, sem stóð á borðinu, rétti síðan úr sér aftur í stólnum og brosti íbygginn til hennar. Pat skildi nú, hvers vegna þörfin fyrir að hitta Brendu að rnáli, einmitt í dag, hafði verið svo rik og ó- mótstæðileg. Það var hið móður- lega, skílningsríka, umburðar- lynda bros hennar. PAT STRÍDDI af fremsta megni við tár, sem vildu brjót- ast út: einhver tilfinning olli því, að hakan leitaði niður á bring- ' una. „Ó, Brenda“, kjökraði hún, „ég á svo bágt!“ Brenda var farin að strjúka yfir smágerðar axlir vinkonu sinnar, áður en gráturinn hafði yfirbugað hana. „Svona, svona elskan; auðvit- að vissi ég það strax og ég sá þig. Nú er um að gera að taka þessu rólega og xegja Brendu allt sem þú villt . . . Svona“. Hægt og hægt kom lieil saga upp á milli ekkastunanna. — Hvérsu Ned hafði kysst hana kuldalega í gærkvöldi, hvernig henni hafði runnið kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar hakan á lionum, sem hann hafði ekki rakað frá því snemma urn morguninn, hafði rispað'kinnar hennar líkt og sandpappír. „Og það er nokkuð, sem ég hef álltaf hatað, enda þótt ég hafi ekki látið hann vita það fyrr“. • Fyrstu ónotaorðin, sem Ned hafði hreytt í hana. Enduróm- andi runa af smánaryrðum, Síðan smiðshöggið rekið á allt saman, þegar Pat hafði spurt: „En þú elskar mig samt enn, góði, eða gerðirðu það ekki?“ Og hann hafði yppt breiðum öxlum sínum og liorft á hana skærum, bláum auguin og svarað: „í sannleika sagt veit ég það ekki“. „Já, já“, sagði Brenda á sama augnabliki, „og þér fannst þú aldrei hafa fundið andrúmsloft- ið ískyggilegra en einmitt í morgun; og hann var fjarlægur og stirfinn þegar liann kvaddi þig á stöðinni, og svo fórst þú til New York, ég skil. — Auðvitað kvaddi hann þig ekki með kossi, var það?“ 36 HEmiLISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.