Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 52
ekki í Kitningumii varað við að segja það sem satt er? Eg hef vitað þess dæmi, að karlar og konur hafa fyrirfarið sér vtégna þess eins, að læknir het'ur iyft augabrún eða öxlum. A þá læknirinn enga sök á slíku óláni? Vissulega liygg ég að svo sé. Þegar frú.B.. var ekið til bráðr- ar aðgerðar í spítalann, grunaði mig, að hún hefði ekki botn- langabólgu heldur utanlegs- þykkt. „Það getur ekki verið“, fullyrti hún. „En ótti minn varð að vissu, þegar farið var að skera hana. Konan hafði barnsþykkt í hægri legpípu. Eins og öllum er kunnugt, þroskast fóstrið oftast í leginu. Samt kemur það fyrir, að utan- legsþykkt • kemur fram vegna þess, að frjófgað egg fer að.vaxa eiirhversstaðar utan legsjns, vanalegast i legpípunmn. ; Ég hafði föst handtök við að- gerðina, en að 'öðru leyti var ég á báðum áttum um þá ákvörðun, sem ég þurfti að taka. Eiginmaður konunnar, ungur maður, stóð úti á ganginum. Ég þekkti vel þennan pilt, og eins konuna á skurðarborðinu. iSIér hefði fallið þungt að segja þeim Iiina.r leiðu fréttir af utanlegs- þykktinni, en ég rnyndi nú samt hafa gert það, ef ég hefði ekki minnst þess, að frú B. hafði alls ekki verið í Chieago árið sem leið. ðlér var sagt fáum dögum áður, að hún hefði verið nýkom- in Iieim frá Austurlöndum. Já, það gat orðið til að spilla heimilisfriðnum, ef ég færi nú béina leið til mannsins og segði hpnum allt af létta. Eg herti upp hugann og gekk til hans með sannsöglisgrímu á andlitinu. „Læknir“, sagði hann“, var botnlanginn mikið skemmdur?“ „Hún er úr allri hættu“, sagði ég. „Botnlanginn var mjög slæm- ur“. Ég laug, og mér þykir vænt um að ég skyldi gera það. Eg vona, að þessi ungi eigimnaður hafi aldrei feugið að vita um brot mitt á giiðs boðorði. En konan vissi það. Nokkrum árum seinna koni luin ti| okkar á fæðingar,- deildina. Þá hafði hún eðlilega barnsþykkt, ,og. við sögðum hvoru öðru allt af létta. „Læknir‘þ sagði liún, „ég á yð- ur mikið að þakka“, og tárin runnu niður um vangann. ,.Eg er svo hamingjusöm hjá manninum minum. Ég skil ekkert í því, að ég skyldi vera honum ótrú. Og án hjálpar yðar hefði ég aldrei megnað að byggja upp þann á- gæta trúnað, sem nú er með okk- ur“. Þetta var svei mér góð uppbót fyrir illa hegðun, ef lygi, sem er HEIMILISRITIÐ 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.