Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 11
mitt atriði úr sveitalífi og búskap átthaganna. Undir glerplötunni á skrif- borðinu mínu er úrklippa með eftirfarandi ummælum: „Ekkert í heiminum getur komið í staðinn fyrir þraut- seigju. Hæfileikar gera það ekki — eklvert er algengara en hæfi- leikamenn, sem ekki hefur orðið ágengt. Snilligáfa heldur ekki — snilligáfa, sem farið hefur for- görðum er höfð að orðtaki. Menntun heldur ekki, — heim- urinn er fullur af uppflosnuðum menntamönnum. Þrautseigjan og eljan ein gera kraftaverk“. Maðurinn, sem þessi orð eru höfð eftir, liefur líka sögu að segja, er lýsir niiklum árangri. Faðir hans var einnig bóndi og hann hélt á biblíunni, þegar son- ur hans vann eið sem forseti Bandaríkjanna. Sonurinn var Calvin Coolidge, „þrályndur“ norðurríkjamaður. Og segjum, að þú stefnir að cinhverju undarlegu, óvenjulegu markmiði í lífinu, þar sem þú hefur ekki einungis fjölskyldu og nánustu vini á móti þér, heldur einnig mikinn meiri liluta alls fjöldans! Thomas Edison var svo þrá- lyndur sem drengur, að járn- brautarþjónn einn löðrungaði hann svo, að hann beið þess aldr- ei bætur á lieyrn. En jafnvel þcssi heyrnarlömun iekk ekki bugað hann, því að margar merkustu uppfinningar hans voru í sambandi við hljóð og hljóðtækni. Saga Lincolns er ágætt dæmi uni mátt þrautseigjunnar. Eftir því sem Dougias vottar, var Abraham Lincoln „sá harðasti, öfugsnúnasti þverhaus í allri guðskristninni“. En þó varð Lincoln forseti og gat sér ódauð- lega frægð í því embætti. Og það var hann, sem sendi ótta- slegnum hershöfðingja í borg- arastyrjöld inni s voh 1 j óðandi símskeyti: „Ilvikið ekki frá fyrir- ætlunum yðar“. Grant ’hers- höfðingi hlýddi þessu boði og vann stríðið. VIÐ, SEM lítillátari erum og ekki gerum okkur von um frægð, getum samt sem áður lært það af þessum þrautseigu mikilmenn- um, að sigrast á örðugleikum. Karlar og konur, drengir og stúlkur, geta tekið þau sér til fyrirmyndar í þolgæði, til þess að ná því marki, sem þau óska sér og ciga skilið að ná. Ég á ungan vin, Harry, sem. missti báða fætur í slysi. Hann var munaðarlaus, og markmið hans var að eignast hjólastól með gangvél. Það þýddi, að hann varð að vinna sér inn 80 dollara á mánuði og lifa a£ HEIMELISRITIÖ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.