Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 14
heimi. Hún var saumakona, allt
þar til alskeggjaður sjóari glæpt-
'j ist á henni bg eignaðist tvö börn
, nieð henni.
ík En þegar mér var lileypt út
eftir sex ár, þá dó hún og hvarf.
— Og einsog ég segi, þá hafði
hún fegurstu hendur í heimi.
I Mjallahvítar, dásamlega lagaðar
| nieð frammjókkandi fingur, og
| néglurnar voru yndislegar og vel
f snyrtar.
Já, og þeir héldu, að ég myncli
nokkurntíma verða samur og
í jafn, eftir að hafa séð þessar
j himinhróþándi hendur! Nci, í
rauninni dó ég strax og ég sá þær.
Mér fannst líkaminn léysast upp
| og sálin verða að tveimur hönd-
i um — tveimur undurfögrúm
} höndum.
Þeir urðu fölir í andliti, þegar
ég sagði þeim, live vel ég hefði
fmldið að ég dó, þegar ég kvssti
þessar hendur og fann þær
strjúkast mjúklega í gfegnum hár
mitt. Eftir stútta stund jöfnuðu
•f þeir sig, litn hver á ánnan og
[ sögðu síðan, að ég væri' hættu-
; legur og létu setja mig í einbýlis-
stofu. En ég var þeim þakklátur
fyrir það, því þá fékk ég loksins
tækifæri tii þess að hugsa um
! hendurnar, dauða minn og’ 'lífið
„dauðans“ megin.
Ég sat út við rimlagluggann
og blíndi úturn hann, en ég sá
[ ekkert annað en hendurnar. Þær
voru sífellt fyrir augum mínum
og það éar ,einsog mynd þeirra
hefði greypt sig fasta í sjáöldur
þeirra. Við jarðlífið varð ég ekki
var að öðru leyti en því, að ég
varð svangur og það sem því
fylgir. Mér kom aldrei til hugar
að véfengja dauða minn. Seint
á kvöldin fór ég að sofa, eftirað
hafa starað út í náttmyrkrið allt
kvöldið með mynd handanna
fyrir augum mínum.
Um nætur drevmdi mig alltaf
sama drauminn. líg var á ferða-
]agi um allan heim og var með
hendurnar afhöggnar með mér,
til að sýna mannkyninu þær.
Fólkið þyrptist að mér og fegurð
handanna var svo mikil, að það
leið yfir suma, en flestir dóu eins-
og ég. Það voru orðin hreinustu
vandræði í alþjóðamálum hve
margir dóu. Kirkjugarðarnir
fylltust og prestarnir dóu líka í
liundraðatali. — Á þenna hátt
fékk ég dásamlega hugmynd,
sem ég ætkiði mér að fram-
kvæma strax og mér yrði hleypt
út. Og ég reyndi að sýnast gáí-
aður.
Eftir sex ár var mér sleppt-
lausum.
ÉG FÓR í bankann og tók út
peninga, sem ég’ átti þar iniii.
Síðan leigði ég mér gott herbergi
og flutti í það. Stóra kistu keypti
ég mér, en í henni ætlaði ég að
22
HEIMmiSRITIÐ