Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 42
aldrei annað gert um ævina, en að taka ljósmyndir af hátíðleg- ustu og merkustu heimsviðburð- um. „Góð af mér þessi, hugsa ég. En þessi af þér, Páll — ekki?“ ,Jíuh! I>að er naumast! — Þessi sýnir nokkuð betur minn innri mann — betur en nokkur mynd, sem tekin væri af lærðum ]jósmyndara!“ „Innri mann, já alveg rétt“. ,JLíttu á, nefið á þér á þessari héma er nú hættumerki fyrir hvem og einn fegrunarlækni, elskan“. Fjórar mínútur af þesskonar umræðum, og Páll virtist alger- lega læknaður af þunglyndis- kastinu frá því um morguiiinn. Ósamlyndið, sem orðið hafði mi]li hans og Brendu um morg- uninn, var algerlega gleymt og grafið. Þau fóru öll lít úr veitinga- húsinu hálftíma síðar og Páll út- vegaði konunum bifreið, en fór sjálfur á vinnustað sinn. Á LEIÐINNI HEIM í bíln- um gaf Brenda Pat tækifæri til að hugsa málið. Að vísu vissi hún, að Pat myndi ekki geta hugsað nokkra liugsun til enda. En hún vissi einnig, að vinkona sín myndi fagna því að þurfa ekki að taka þátt í samræðum nú um stund. Þegar þær voru seztar heima hjá Brendu sagði hún: „Og þetta er ástin“. „Þú átt við —“. Pat vissi, hvað Brenda átti við, en hún fann óviðkunnan- lega, jafnvel kjánalega þörí, fyr- ir að tala í hálfum svörum. Einu upplýsingarnar, sem hún fékk hjá Brendu, voru: „Það jafnast ekkert á við mikla ást“. Hún lofaði þessu að meltast góða stund í huga Pats, en þar kom þetta af stað iniklum heila- brotum og ólgu (ef Brenda sagði eitthvað, voru einhver sannindi þar á bakvið, en hvers vegna — livers vegna? ...). Eftir drykklanga þögn tók Brenda aftur til máls, örugg og ákveðin gangvart hinni ólífs- reyndu vinkonu sinni. Hún hafði hugsað sér að láta Pat lieyra álit sitt í þessum efnum. „Eg hef hugsað mér að segja þér sannleikann um ástina og hjónabandið, eins og hann kem- ur mér fyrir sjónir. Fyrst ætla ég að byrja á svörtu hliðinni“. Hún kveikti sér í sígarettu og einblíndi á milli hinna hvikulu augna Pats, svolítið spotzk á svip. „Þegar við giftumst höldum við allar, að til sé eitthvað, sem við köllum saima ást“, hóf Brenda máls. „Og í raun og veru er liún sjálfsagt til. En hún er 40 HEIMrLISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.