Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 9
fótum öllu því, er ekki sam- ræmdist því sem hann vildi helzt af öllu fást við. NÚ ERU LIÐIN ein tuttugu eða þrjátíu ár síðan þetta var, en árið 1940 borgaði Kansasríki John Síeuart Ciírry yfir 50,000 doílara fyrir listvinnu. Einstök málverk og teikningar eftir hann eru nií meira virði en ailir bu- Curry, varðist með höndum og garðar föður hans. Listdómend- f ~ ~ " ~ ; ■ > Hin réiia þrjóaka 1. Gegn ■ yfirboðurutn. Ef þú ert ungur og átt við foreldra eða forráðamenn að eiga, eins og Jolin Curry. þá verður þú framar öllu öðru að vera sannfærðu um, að markmið þitt sé gott og mikilsvert. Þú skalt ekki sýna beinan mótjiróa, Jieidur seiglast! Ef Jiór er refsað, þá taktu því með jafnaðargeði og lialtu áfram að seiglast, | 2. Gegn spolti. Þólt undarlegt megi virðast, er þetta vopn iðulega notað á ! byrjendur í hverju sem er. En sem bet.ur fer er skjótlega hægt að vinria bug á því. : Allur galdurínn er að taka J>ví vel o£ hlæja sjálfur með! Og halda síðan áfram upp- | teknum hætti. 3. Gegn samkeppni. Sennilegá eru ]>eir fleiri, sem stefna að sama marki ög þú. ; Otlastu ]>á ekki og berstu ekki gegn þeim. Vertu ekki o/ samvinnuþýður eða kumpán- ; legur við J>á. Láttu hljólt yfir áunnum sigrum, þar til þú ert tilbúinn að gera þá opinbera. Framar öllu — liafðu liliótt um fyrirætlanir þínar, þaiigað til þú hefur i framkvæmt þa*r. Keppinaiilar stela oft lmgmyndum, (sem geta verið iiður í stærri áforrnum): auk þess tapa fyrirætlanir lífskrafti í þínum eigin huga,v um leið og þú j liefur útskýrt þær fyrir öðrum. 4. Gegn sjáljum þér. Þar liggja erfiðustu átökin. ]>egar um mikilvæg áform er að ræða, en það er liægt að bera sigur af hólmi. Þú yerður fyrir vonbrigðum. Mistök yalda skyndilegri stöðvun. Þá skaitu hætta — í bili. En þú skált setja þér tírna, hvenctr þú hyggst að taka ajtur til þar sem jrá var horfið, og framkvæma það þá. Táktu aftur til við að mála, liióta, skrifa, rannsaka, lesá, rækta, safna eða hvað það nú er, sem ]>ú bcfur ásett þér að framkvæma. Ahuginn og starfsgleðin koma ávallt aUur, et þeim er sýnd rækt. Kenndu aldrei í brjósti um sjálfan þig. Oskaðu ekki skjótrar viðurkenningar. 1----------7-----------------------------r---------------------------------J \-æri bara fyrir stelpur, fengu að snýta rauðu, og málið var látið niður falla. Reikningskennarinn, ungfrú Dora Jean Ellis, gaf bekknum níu dæmi til úrlausnar á prófi, en þegar hiin fór að at- lmga próflausnir John Currys, fann hún ekki annað en níu teikningar af kúm. Þannig gekk þetta allan skólatímann. Þessi þrályndi sveitapiltur, John HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.