Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.03.1948, Blaðsíða 46
VANDAMÁL Smásaga um það, hvernig forsjónin tekur stundum í taumana Guðmujidar uamla Efiir SVERRI EINARSSON ÞAÐ VAR í febrúarmánuði, í slagveðursrigningu, að Guð- mundur gamli, eins og hann var kallaður, gekk sína venjulegu morgungöngu niður að höfiýnni í Reykjavík. Það hafði hann gert af gömlum vana í mörg ár, síð- an hann var hættur að vinna. Þar hafði liann eytt seinustu íiinmtíu*árum ævinnar við upp- skipun og aðra vinnu, sem til féll, en nú treysti hann sér ekki leng- ur: viljan vantaði þó ekki, en líkamsþrekið var farið að bila. Upp á síðkastið hafði hann fund- ið til verkjar hægra megin í síð- unni, og það var þessi verkur sem minnti hann óþægilega á gröf og dauða. Ilann var nú orðinn 78 ára gamall og kveið alls ekki fyrir dauðahum, var frekar saddur líf- daga, en eitt var það, sem hann braut heilann um og olli honum nokkurra vandræða, og komum við að því síðar. Flestir dagar fóru nú hjá hon- um- í rölt og rangl, heim til hans vfistur í bæ, og svo aftur eitt- hvað óákveðið. Kunningja átti hann fáa, nema helst Jón skó- srnið á Vesturgötunni, og þar sat hann stundunum saman og skeggræddi. Hvernig sem á því stóð, þá var Guðmundur staddur niðri á Lækjartorgi í Ijósaskiptunum, og gekk þar frarn og aftur í þung- um þönkum. Hann liafði hægri hönd kreppta niður í frakkavas- anum, og hugsun hans snérist um 50 aurana í lófanum. Átti hann að nota strætisvagninn vestur í bæ eða átti hann að ganga? Það var þetta sem hann var að bræða við sig. Gangstétt- irnar voru alsettar krapi og bleytu, og voru því helzt ekki færar, nema stígvélaklæddu fólki, þótt Guðmundur væri ein- 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.